bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 18:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 
Author Message
 Post subject: M Power
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 18:28 
Image


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 18:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Hvuh?!

Verður M3 semsagt eingöngu 4 dyra, og M3 alveg nýr coupe? Sniðug uppstokkun í línunni því að það gengur varla upp að hafa sportútfærslu af grunngerð línunnar upp á móti dedicated sportbíl eins og 911.

Ef það er eitthvað að marka þetta þ.e.a.s.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Humm... ég væri til í 4 dyra bílinn frekar ef þeir verða álíka kraftmiklir. Meira notagildi. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 20:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
hvað er þá M4?

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
m3 4 dyra ?

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 21:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
BMW 318I wrote:
hvað er þá M4?


Haffi wrote:
m3 4 dyra ?


2 dyra M3 (sést á myndinni)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
hmm já auðvitað ... haffi vertu ekki svona mikill dúfus !!

Víxlaði þessu :oops:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 21:45 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég trúi ekki að 2 dyra m3 verði kallaður m4.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Sep 2003 22:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Er ekki málið að BMW er aðeins að stokka upp týpunum? Þannig að í grunninn þá eru oddatölurnar fjögurra dyra og sléttu tölur þar fyrir ofan sama/svipuð stærð en tveggja dyra.

Ásinn er semsagt lítill fjögurra dyra, tvisturinn í sama stærðarflokki en tveggja dyra.

Þristurinn er eins og í dag en Coupe bíllinn mun verða fjarki.

Þetta sést t.d. á fimmunni og sexunni í dag.

Svo bíðum við bara eftir áttunni. ;-)

Man ekki hvar ég las þetta en skal pósta ef það ryfjast upp..

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 02:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
iar wrote:
Er ekki málið að BMW er aðeins að stokka upp týpunum? Þannig að í grunninn þá eru oddatölurnar fjögurra dyra og sléttu tölur þar fyrir ofan sama/svipuð stærð en tveggja dyra.

Ásinn er semsagt lítill fjögurra dyra, tvisturinn í sama stærðarflokki en tveggja dyra.

Þristurinn er eins og í dag en Coupe bíllinn mun verða fjarki.

Þetta sést t.d. á fimmunni og sexunni í dag.

Svo bíðum við bara eftir áttunni. ;-)

Man ekki hvar ég las þetta en skal pósta ef það ryfjast upp..


Þetta passar allt hjá þér, man ekki hvar þetta stendur á netinu en búið að tala dálítið um þetta hjá bílablöðunum, minnir í EVO og líka TOTAL BMW og þá væntanlega BMWCAR líka ásamt miklu fleirri

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Sléttar tölur eru coupes and convertibles (2 hurðir)
Oddatölur eru 4-5 hurðir :)
that simple.

M3 og M4 eru þannig séð sami bíllinn, nema M4 er tveggja dyra og M3 er fjögurra.

:)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Sep 2003 00:16 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Þeir eru í rauninni bara að búa til nýtt nafn á tveggja dyra M3 til þess að geta sett hærra verð á hann, og þessi þróun er alveg í takt við það sem er að gerast hjá allri VAG samsteypunni t.d.

M4 verður örugglega meira fókuseraður sportbíll en M3, því nú eru þeir að vinna með alveg nýjan bíl í stað útgáfu á öðrum bíl. Mjög spennandi þróun :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 12 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group