bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 09:51

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 116 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next
Author Message
 Post subject: MB G500
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 00:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Súkkan kvödd... :)

Jæja eftir að hafa átt fjögur góð ár í súkkugreyinu þá ákvað ég að finna
replacement á hana.

Image
Image
Image
Image
Image
Image

Ég er satt að segja búinn að skoða allan skalann, prófa heilan helling af
jeppum og endaði á,,,....,,,,,,,,,,, G500,,,,.....,,,,,,,,, , ég er nokkuð viss
um að ég komi til með að eiga þennan bíl lengst þegar ég ber saman við
þá jeppa sem ég hef skoðað. Mér leiðast ógurlega bílaviðskipti og vill helst
eiga bíla lengi til að vera laus við þau. Þessi er hlaðinn AMG blingi, en mér
langaði alls ekki í AMG bíl vegna rekstrarkostnaðar. Það eru læsingar bæði
framan og aftan, þéttur, sterkbyggður og það er nokkuð víst að það er
gott að djöflast á þessu um fjallendið. Vonandi fer hann allavega vel með
þá bensínlítra sem fara í hann miðað við súkkuna, þeir verða eflaust
tvöfalt fleiri.. Hann er allavega á grind og með lágum og háum gír. Held að
það sé nokkuð ljóst að hér er um að ræða mjög sterkbyggðan bíl sem var
upprunalega hugsaður sem herbíll. Það eru bara tveir eigendur að bílnum
og mér sýnist að um sé að ræða mjög vel með farið eintak. Ég keypti hann
aðfararnótt mánudagsins og það er því langt langt þangað til ég fæ hann í
hendurnar... Þetta er árg. 2003..

Það eru mjög skiptar skoðanir um útlitið á Geländewagen :)
Mér finnst hann allavega hel-flottur og fyrir þá sem hafa ögn áhuga á
bílum vita augljóslega að hér er um algera legend að ræða.

Ég er að flytja hann frá Kanaríki, verðmismunurinn á milli DE og US er
bara fáranlegur! Ég var einna heitastur fyrir Land Rover en ætla að bíða
með þann pakka þar sem ég er búinn að taka út mitt tímabil á súkkunni!
...dauðlangaði í eitthvað þægilegra. M.ö.o. þá er Land Rover svalur lífstíll
en hræðilegur í akstri :) Síðan kom 120 krúser vel inn, en það er ekkert
gaman að vera í eins úlpu og allir.. plús hinir og þessir pallbílar, en ég
nota bara áfram kerruna.

Það fyrsta sem ég ætla að gera er að kippa glitaugunum af, spurning með
þessa lausn. Síðan er það dráttarbeislið, sem mér sárvantar.

Ég slæ kannski ekki út kombóið hans Sæma en eflaust gæti ég tekið hann
í klessó, þetta eru jú heil tvö og hálf tonn af Austurrísku stáli hehe
..en það verður eitthvað kombó-myndasession í sumar 8)

Tölur
2003 Mercedes-Benz G-Class Performance & Efficiency Standard Features
- 4,966 cc 5 liters 8 V front engine with 97 mm bore, 84 mm stroke, 10
compression ratio, overhead cam and three valves per cylinder
- Premium unleaded fuel
- Fuel economy EPA highway (l/100km): 16.8
- Multi-point injection fuel system
- Main 96 liter premium unleaded fuel tank
- Power: SAE and 218 kW , 292 HP @ 5,500 rpm; 336 ft lb , 456 Nm @ 2,800 rpm


2003 Mercedes-Benz G-Class Handling, Ride & Braking Standard Features
- ABS
- 4.38:1 axle ratio
- Front, rear and center differential lock
- Four disc brakes including two ventilated discs
- Electronic brake distribution
- Electronic traction control via engine management
- Immobilizer
- Fullsize alloy rim rear spare carrier spare wheel
- Stability control
- Beam front suspension with stabilizer bar rigid with coil springs , beam
rear suspension rigid with coil springs


2003 Mercedes-Benz G-Class Exterior & Aerodynamics Standard Features
- Body side molding
- Front and rear body color bumpers
- Day time running lights
- Driver power heated body color door mirrors , passenger power heated
body color door mirrors with automatic
- External dimensions: overall length (mm): 4,714, overall width (mm):
1,811, overall height (mm): 1,976, ground clearance (mm): 211,
wheelbase (mm): 2,850, front track (mm): 1,476, rear track (mm): 1,476
and curb to curb turning circle (mm): 13,259
- Front fog lights
- High pressure headlight cleaners
- Complex surface lens halogen bulb headlights
- Luxury trim leather on gearknob
- Metallic paint , gloss paint
- Fixed rear window
- Side platform step
- Front steel remote sunroof
- Tinted glass on cabin , privacy tinted glass on rear , privacy tinted glass
on side
- Trailer towing preparation
- Underbody protection for engine
- Weights: gross vehicle weight rating (kg) 3,100, curb weight (kg) 2,460,
gross trailer weight braked (kg) 3,500 and max legal load (kg) 3,175
- Windshield wipers with fixed intermittent wipe and rain sensor


2003 Mercedes-Benz G-Class Interior Standard Features- 12v power outlet: rear
- Air conditioning with climate control and rear outlet
- Element antenna
- Peripheral anti-theft protection
- Front and rear ashtray
- Audio anti-theft protection: code
- Manufacturer's own audio system with AM/FM
- Automatic drive indicator on dashboard
- Cargo area light
- Cargo capacity: rear seat down (liters): 2,251 and all seats in place (liters): 1,280
- Front seats cigar lighter
- Clock
- Coming home device
- Computer with average speed, average fuel consumption and range for
remaining fuel
- Dashboard full console , floor full console with covered storage box
- Delayed/fade courtesy lights
- Cruise control
- Front seats cup holders , rear seats cup holders
- Door pockets/bins for driver seat and passenger seat
- External temperature
- Floor covering: carpet in load area
- Floor mats
- Driver front airbag , passenger front airbag with occupant sensors
- Bucket seat
- 3-point reel height adjustable front seat belts on driver seat and
passenger seat with pre-tensioners
- Front seat center armrest
- Garage door opener
- Lockable glove compartment
- Height adjustable electric adjustable two head restraints on front seats ,
height adjustable three head restraints on rear seats
- Headlight control with dusk sensor
- Heated washer
- Illuminated entry system
- Internal dimensions: front headroom (mm): 1,072, rear headroom
(mm): 1,026, front hip room (mm): 1,433, rear hip room (mm): 1,433,
front leg room (mm): 1,334, rear leg room (mm): 1,064, front shoulder
room (mm): 1,364, rear shoulder room (mm): 1,430 and interior volume
(liters): 3,511
- Low fuel level warning
- Low washer fluid level warning
- Memorized adjustment on door mirror position and steering wheel
position with five driver's seat positions, five passenger seat positions and
head restraint
- Navigational systems : information type: full map and knobs/touch
buttons controls
- Online information system
- Remote power locks includes trunk/hatch and includes power windows
- Power steering
- Front and rear power windows with two one-touch
- Front and rear reading lights
- Rear fog lights
- 3-point reel height adjustable rear seat belts on driver side , 3-point reel
height adjustable rear seat belts on passenger side , lap static rear seat
belts on center side
- Split bench asymmetrical three rear seats
- Automatic operation rear view mirror
- Remote audio controls
- Remote fuel filler door release
- Front seat back storage
- Leather seat upholstery with additional leather
- Seating: five seats
- Service interval indicator
- Nine speakers
- Wood & leather steering wheel
- Tachometer
- Telematics
- Driver and passenger illuminated vanity mirror
- Ventilation system with recirculation setting and micro filter


Btw. það kom mér skemmtilega á óvart þegar ég hafði samband við
Öskju í morgun og fékk tilbaka slatta af upplýsingum um hann. Áberandi
góð þjónustulund þar á bæ. Þeir hafa kannski kannski meira gaman af
alvöru bensum, veit ekki :)

_________________
Carrera4 964 '91


Last edited by Thrullerinn on Wed 08. Sep 2010 14:28, edited 7 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þetta er örugglega skemmtilegur bíll, þó mér finnist þessi boddý alltaf líta út eins og fiskabúr.

En það eru nú ekki ómerkari menn en konungurinn í UAE sem keyrir um á svona, með einkanúmerið "Dubai 1" :) Og að maður sem getur keypt sér nýjan Lambo á hverjum degi, skuli velja sér þennan bíl til að keyra um á... er bara nokk magnað.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
Þessi er verklegur 8)

Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um felgurnar, ótrúlegt en satt þá finnst mér þetta króm ekkert fara honum svo illa :oops:

En til hamingju með gripinn! :)

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 00:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Haha þessi er bara bling

kúl bíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 00:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Þetta er heltöff vagn, þú kannt alveg að velja þá.

Rock solid.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 00:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ég reið á vaðið og sagði pólýhúða. Það er náttúrulega bara leiðinlegt að fara að vinna í þessu krómi, en það væri hræðilega hallærislegt að vera á þessum blingurum í Þórsmörk...

Þetta eru svo helsvalir bílar. Svona eins og fokk jú merki til tískunnar. Við breytum ekki bílunum okkar, tískan aðlagar sig að okkur!

Til hamingju með öðruvísi bíl, gaman þegar maður sér eitthvað öðruvísi.

Fáránlegt að sjá þetta að innan, miðað við utan. Nýji tíminn inni.... gamli úti.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 00:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Kúl bíll.

Ég kaus "svartar" segi að þú hafir þær svartar og shadowline-ir bílinn alveg 8)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 00:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Þetta eru einu bensarnir á markaðnum í dag sem ég get sagt með góðri samvisku að séu flottir :lol: Til hamingju.

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 08:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
:shock: Þetta er bara fyndið - ég var að skoða svona bíla í gærkvöldi á ebay maður :lol:

EF ég væri að velja mér jeppa í dag þá kæmi ekkert annað til greina held ég nema G-Wagon og kannski Wagoneer Woody :lol:

Eins hef ég prófað nokkuð marga svona bíla og það bæði lygilegt hvað þetta er hátt, öflugt og þægilegt (vaggar dálítið reyndar) og á fjöllum segja mér kunningjar sem tveir hafa átt G-Wagon að þetta fari lengra óbreytt en flestir breyttir bílar og hafa læsingarnar mikið um það að segja.

Til lukku!

Ein spurning samt, það er semsagt hægt að fá sílsapústið sem aftermarket (algjört möst nefnilega 8) )

Já, og felgurnar - ég myndi bara halda þeim svona þangað til þær láta á sjá og pólýhúða þær svo. Finnst þetta alveg sleppa fyrst þetta eru upprunalegar felgur.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 08:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Djöfull er þetta svalt :shock: Mér leist aldrei neitt á þessar LC120 pælingar hjá þér :lol: Haltu þessum bíl bling! Ég er ekki mikið fyrir krómið en það fer þessum bíl bara svo vel, ef þú ert efins skoðaðu þá bílinn hans Bjössa í World class, felgurnar á hans bíl eru dökkar.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 09:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
BARA í lagi.

Ég var kominn ansi nálægt því að kaupa Gwagon, en .. því miður þá hentar hann mjög illa hérna útaf því hvað hann er hár, kemst ekki í flest bílastæðahúsin. Hann aftur á móti er nokkuð lipur enda ansi mjór.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 10:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
bebecar wrote:
:shock: Þetta er bara fyndið - ég var að skoða svona bíla í gærkvöldi á ebay maður :lol:

EF ég væri að velja mér jeppa í dag þá kæmi ekkert annað til greina held ég nema G-Wagon og kannski Wagoneer Woody :lol:

Eins hef ég prófað nokkuð marga svona bíla og það bæði lygilegt hvað þetta er hátt, öflugt og þægilegt (vaggar dálítið reyndar) og á fjöllum segja mér kunningjar sem tveir hafa átt G-Wagon að þetta fari lengra óbreytt en flestir breyttir bílar og hafa læsingarnar mikið um það að segja.

Til lukku!

Ein spurning samt, það er semsagt hægt að fá sílsapústið sem aftermarket (algjört möst nefnilega 8) )

Já, og felgurnar - ég myndi bara halda þeim svona þangað til þær láta á sjá og pólýhúða þær svo. Finnst þetta alveg sleppa fyrst þetta eru upprunalegar felgur.


Varðandi pústið, verður forvitnilegt að sjá hvort þetta sé alvöru
vinnubrögð á þessari breytingu. En eflaust heyrist meira í honum..
Það hefur verið einhver alvöru bílaáhugamaður sem hefur átt hann því
það er einnig búinn að skipta um alla hliðarlistana með svona krómrönd
í miðjunni.

Þó svo að bíllinn sé skemmtilega mikið Bling Bling þá er alveg fullvíst að
ég muni bögglast mikið um hálendið á honum. M.o.ö. verður honum
ekkert hlíft, ég verð duglegur að þrífa og bóna, á eflaust eftir að naga mig
í handarbökin á því að hafa fengið mér enn einn svartan bíl :) reyndar
finnst mér gaman að fara vel með bílana mína. ((Bimminn er bara undir
coveri inn í bílskúr og hefur það bara ágætt, tók góðan snúning á honum
um daginn og jesús hvað það var gaman.))
Ég á hinsvegar ekkert eftir að fara á honum upp á jökla, enda er þetta of
þungur bíll til þess fæ nóg af vetrarferðum með flubbanum. Hann fer
væntanlega á 32" vetrardekk, á eftir að skoða það fyrir næsta vetur.
Drifbúnaðurinn er hreint ótrúlegur!

Hinsvegar fundust mér þessar felgur algjör viðbjóður fyrst en síðan hef
ég aðeins verið að venjast þeim. Aldrei að vita nema að ég fari bara alla
leið í þessu blingi og setji stefnuljósagrindurnar einnig á hann :)
Grindin þarna undir að framan fer ekki á hann, myndi bara stúta henni..

Þessi er svolítið góður..
Image

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 10:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Felgurnar á þessum koma reyndar vel út.... stefnuljósa grindurnar eru möst líka. En svo spoiler á þakið er bjakk!

Það verður gaman að sjá hvernig þetta er með pústið.... :)

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Þessir bílar eru vígalegir. ógeðslega töff hjá þér, til hamingju

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 16. Jan 2008 12:39 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
þetta eru svo ílla svalir bílar 8)

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 116 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5 ... 8  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group