bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 03:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Ég setti inn video af E34 3.8 M5 fara hring á Nurburgring og gaurinn sem er að keyra lýsir leiðinni. Það er tæp 100mb en alveg þess virði, þið getið nálgast það hér.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jul 2003 23:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Æ Æ Æ töff myndband!!!
Djöfull væri ég til í að taka run þarna!!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 17:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Já, ef maður fer einhverntímann með Norrænu til Evrópu væri ansi gaman að koma við þarna og taka nokkra hringi :drool:

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 18:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Þegar ég kaupi M3inn þá ætla ég að fara í leiðinni...
En vá djöss bömmer væri það að fara og renna útaf í einni beygjunni og búinn að eiga bílinn í 2-3 daga! ! :(

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jul 2003 22:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hehe, já, það væri frekar súrt. Ég las einhverntímann um gaura sem leigðu bimma af bílaleigu og rústuðu honum síðan á Nurburgring, bílaleigan var ekkert of sátt en þeir voru samt tryggðir minnir mig.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jul 2003 12:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er mjög töff vídjó!

Ekkert mikið kannski action, en alveg suddalegur hraði og gaman
að sjá hvernig M5 tekur beygjur á ferð :)

Gaurinn lýsir þessu alveg eins og hann sé co-driver í rally,
þekkir hverja beygju með nafni og veit hvar á að fara inn
í hana, og hvar út!

:D

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 25. Jul 2003 19:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Mér fannst virkilega gaman að hlusta á þennann mann.... en gaurinn sem var að keyra var thumbi! :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 14:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Mjög skemmtilegt, og á bílaleigubíl í þokkabót :)

Þetta er held ég fjórða in-car vídjóið sem ég á af heilum hringjum á Nurburgring - RUF Yellowbird, Lotus Elise (vs. C5 Corvetta), NSX-R (Best Motoring) og svo þessi M5.

Kull: Ef þú vilt þá á ég einhver 5gb af bílavídjóum sem ég get látið þig fá, ef þig langar að skella þessu upp á pjus.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 15:03 
eretta myndbandið þar sem gaurinn sem lýsir leiðinni segir alltaf
"move for a superior car... BÍ EMM VEIII" ? ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
HelgiPalli wrote:
Mjög skemmtilegt, og á bílaleigubíl í þokkabót :)

Þetta er held ég fjórða in-car vídjóið sem ég á af heilum hringjum á Nurburgring - RUF Yellowbird, Lotus Elise (vs. C5 Corvetta), NSX-R (Best Motoring) og svo þessi M5.

Kull: Ef þú vilt þá á ég einhver 5gb af bílavídjóum sem ég get látið þig fá, ef þig langar að skella þessu upp á pjus.is


Ég myndi alveg þiggja þau ef ég á þau ekki fyrir.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
HelgiPalli wrote:
Kull: Ef þú vilt þá á ég einhver 5gb af bílavídjóum sem ég get látið þig fá, ef þig langar að skella þessu upp á pjus.is


Flott, biddu bara stjórnendur að redda þér svæði á servernum til að setja þetta. Alltaf gaman að fá fleiri myndbönd.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
ég er með einhver 8gb af Bílavideos ... náði í allt á kraftinum og svo eitthvað meira leech shit.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:23 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Ég lét Svenna hafa rúmlega 4gb á disk um daginn - athugaðu hvort hann vilji ekki lána þér hann. Það sem hefur bæst við síðan ég gerði þann disk er flestallt af pjus.is, og svo TopGear testið á T350C vs. Noble M12 3.0 frá racingflix.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Haffi wrote:
ég er með einhver 8gb af Bílavideos ... náði í allt á kraftinum og svo eitthvað meira leech shit.


Ertu með eitthvað af Best Motoring og svoleiðis dóti?

Kull: Alrighty, sendi þeim meil


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Nei :( en ef þú átt þá er ég maður í leech :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group