bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 15:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 10:32 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Ég er að fara með M.Benz E420 bílinn í skoðun og smurningu og langar að fá álit "sérfræðinganna" hérna á síðunni hvaða smurolíutegund þið mælið með?

1. Hvaða tegund eru þið að nota á tækin ykkar?

2. Hvaða tegund mælið þið með fyrir mig?

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Sérfræðingarnir mæltu með Mobil 1 þegar ég var að láta skipta um á mínum í lok seinustu viku og fór ég eftir því

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 10:36 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 20. Apr 2003 11:22
Posts: 247
Location: Odense, DK
Mobil 1 ekki spurning

_________________
Úlfar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 10:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég veit nú ekki með ykkur en mér finnst Mobil1 engan veginn peninganna virði, ég hef alltaf notað Shell Helix Ultra á mína bíla og er mjög sáttur. Menn virðast einnig vera sammála mér víða á erlendum spjöllum(?).

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 11:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Shell Helix Ultra myndi ég segja - jafngóð og Mobil 1 en ódýrari. Ferrari notar Ultra!

Eina spurningin er hvort það sé betra að taka 5-40W eða 15-50W?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 11:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
bebecar wrote:
Shell Helix Ultra myndi ég segja - jafngóð og Mobil 1 en ódýrari. Ferrari notar Ultra!

Eina spurningin er hvort það sé betra að taka 5-40W eða 15-50W?


Það fara 12lítrar á vélina þannig að ef Helix Ultra er jafngóð og Mobil 1 en ódýrari þá vel ég hana sennilega en þekkir einhver muninn á þessu tvennu 5-40W og 15-50W??

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 11:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
15-50w er þykkari, betra kannski að nota 5-40w í vetur, betra kalt start, en 15-40w á sumrin.!!
ég notaði shell 15-50w Racing oil, í sumar, og ekkert nema happy með það.!!.. :D
En nota 10-40w í vetur.!

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 12:18 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 13. Jul 2003 22:43
Posts: 158
Location: Kópavogur
Ég fékk þær upplýsingar hjá Ræsi að þeir nota eingöngu Shell Helix Ultra 5-40W á alla sína bíla. Vonandi vita þeir hvað þeir eru að gera :D
Ég ætla allavegana að gera eins og þeir og taka Shell Helix Ultra 5-40W.....

_________________
SE
Porsche 911 Carrera 3.2 ´85
Mercedes Benz ML 270 CDI ´00

Jeremy Clarkson wrote:
It's pouring down with rain because not enough people have Range Rovers.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 13:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Nota Esso Ultron + e-ð bætiefni á 20-30 þús. km. fresti

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Shell Helix Ultra racing 10-60.

Svolítið dýr, en flestir úti í hinum stóra heimi nota 10-60 olíur á M5.

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 13:58 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Spurning hvort ekki sé við hæfi að taka frekar 5-40 á hæggengari og stærri Benz vél....?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Ég nota núna Mobil 1, en var með ESSO Ultron 0w30. Þú verður bara að prufa þig áfram held ég. En ég held að ég haldi mig við Mobil 1.
P.S. Ég lét ESSO Ultron 5w30 á Capri'inn síðast þegar ég smurði, ég hélt að hann myndi brenna henni eins og skot, en hann hefur ekki snert hana.

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Oct 2003 13:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 22:06
Posts: 63
Location: Njarðvík
Shell Helix Ultra racing 10-60w.

Var með Castroll, en er illfáanleg og mjög dýr!
_________________
BMW M5 1994
Daytonaviolet


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Oct 2003 14:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hef notað bæði Castrol og Shell 10W60 olíurnar og líkar vel við báðar. Tækniþjónusta bifreiða hafa verið með Castrol olíuna en hún er aðeins dýrari en Shell olían.

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 06. Oct 2003 14:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Mobil 1 eða eitthvað sambærilegt frá Olís, 100% gerviefnaolíur eru málið!

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group