Er með til sölu 525i IX-Touring, árg 1992 sem þarfnast lagfæringa.
Bíllinn er mikið endurnýjaður að sögn eiganda.
Glænýr vatnskassi+viftukúpling,glæný kúpling,nýtt púst,bremsur ofl.
Hann er ekinn rúm 200þúskm.
Kassinn og drifið á að vera gott.
Bíllinn er ökufær.
Líklegast er farin heddpakkning, en ekkert víst. Gæti bara verið vatnslás, gaurinn er kominn á annan bíl og nennir ekki að pæla meira í honum.
Smá skemmd á hægra framhorni, varahlutir eru til.
Álfelgur á bílnum fylgja ekki, kaupandi verður að redda gangi en getur farið heim á felgunum og sæki ég þær þangað
Fínn varahlutabíll eða til uppgerðar.
Verðið er 50þús kr....ekkert prútt.
Bíllinn stendur Á bílastæðinu við Smiðjuveg 38E í Kópavogi...Gul gata.
Ef þið viljið skoða gripinn.
