bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 04:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW 525IX E34
PostPosted: Thu 27. Dec 2007 19:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Fri 22. Aug 2003 22:27
Posts: 663
Til sölu BMW 525
vel með farið eintak, einn eigandi frá því að hann kom heim "98
Dökk blár
fjórhjóla drif
sjálfskiptur
Sumardekk á orginal felgunum fylgja og vertar dekk á felgum.
ekinn 211.xxx km.

Eðal vetrar bíll;)


Verð 490.000 Kr.
Eða tilboð....

Kjarri
Sími 6631700


Image
Image
Image

_________________
Geir Harrysson
F11 535d x-drive
Seldir BMW
E39 525D
E38 740i
E39 540i
E34 M5
E34 540i
E34 530i
E36 320i coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Dec 2007 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Úff hvað ég væri til í að leika mér á þessum í snjónum sem er núna!! :drool:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Dec 2007 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Mig vantar alveg 4hjóladrifinn E34. :idea:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Dec 2007 02:02 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Árgerð?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Dec 2007 03:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
UnnarÓ wrote:
Árgerð?

Skráningarnúmer: KR412
Fastanúmer: KR412
Tegund: BMW
Undirtegund: 5
Litur: Blár
Fyrst skráður: 07.07.1993


--------------------------------------------------------------------------------
Efst á síðu
Símanúmer og aðrar upplýsingar :

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Dec 2007 14:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 02. Sep 2005 19:28
Posts: 2399
Benzari wrote:
UnnarÓ wrote:
Árgerð?

Skráningarnúmer: KR412
Fastanúmer: KR412
Tegund: BMW
Undirtegund: 5
Litur: Blár
Fyrst skráður: 07.07.1993


--------------------------------------------------------------------------------
Efst á síðu
Símanúmer og aðrar upplýsingar :


Ouch :roll:

_________________
E30 325i Coupe - Shadowline | SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Dec 2007 16:32 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Geirinn wrote:
Benzari wrote:
UnnarÓ wrote:
Árgerð?

Skráningarnúmer: KR412
Fastanúmer: KR412
Tegund: BMW
Undirtegund: 5
Litur: Blár
Fyrst skráður: 07.07.1993


--------------------------------------------------------------------------------
Efst á síðu
Símanúmer og aðrar upplýsingar :


Ouch :roll:

:?:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 31. Dec 2007 17:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 30. Dec 2007 00:08
Posts: 18
vantar eingum 4wd bimma í topp standi?

Það eru tveir eigendur af þessum frá upphafi einn úti og einn hérna heima......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Feb 2008 11:42 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 30. Dec 2007 00:08
Posts: 18
upp upp upp :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Feb 2008 12:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Er þetta ekki Bimminn sem var í Hafnafirðinum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Feb 2008 17:00 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
maxel wrote:
Er þetta ekki Bimminn sem var í Hafnafirðinum?


:roll:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Feb 2008 17:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
saemi wrote:
maxel wrote:
Er þetta ekki Bimminn sem var í Hafnafirðinum?


:roll:


hahaha þetta minnir mig á fóstbræður "áttu ekki myndina með þarna gaurnum sem lék í spennumyndinni þarna í fyrra"

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Feb 2008 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Kristjan wrote:
saemi wrote:
maxel wrote:
Er þetta ekki Bimminn sem var í Hafnafirðinum?


:roll:


hahaha þetta minnir mig á fóstbræður "áttu ekki myndina með þarna gaurnum sem lék í spennumyndinni þarna í fyrra"

Hehehe illa orðað hjá mér, hló að þessu hjá þér :P

Meina það var E34 til sölu hérna bara fyrir 1-2 viku.
Hann var í hafnafirðinum með ónýta heddpakningu minnir mig.
Er þetta hann?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Feb 2008 17:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
maxel wrote:
Kristjan wrote:
saemi wrote:
maxel wrote:
Er þetta ekki Bimminn sem var í Hafnafirðinum?


:roll:


hahaha þetta minnir mig á fóstbræður "áttu ekki myndina með þarna gaurnum sem lék í spennumyndinni þarna í fyrra"

Hehehe illa orðað hjá mér, hló að þessu hjá þér :P

Meina það var E34 til sölu hérna bara fyrir 1-2 viku.
Hann var í hafnafirðinum með ónýta heddpakningu minnir mig.
Er þetta hann?


Nei þetta er ekki hann.

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 07. Feb 2008 20:40 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
Þetta er sá fyrir utan hjá DSM krú held ég. Flottur kaggi !

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 107 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group