bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 16:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 21:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
gstuning wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Mótorsport Verkfræði


Hvaða skóli er þetta sem þú ert í?

EDIT: Fann þetta í bi-weekly þræðinum :)

Er þetta námið sem þú ert í?
http://www.derby.ac.uk/motorsport-technology-fdsc

Hvaða CAD software lærið þið á?

Þetta er námið

Autocad núna fyrir jól, það verður svo Inventor eftir áramót
og eitthvað fleira, ég hef bara aldrei pælt í því.
Enn það er fullt af iconum á desktopinu :)

Töff,ég er mikið búin að hugsa um að fara í svona skóla, er þetta ekki alveg eittvað sem skilar manni örugga framtíðarvinnu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
maxel wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Mótorsport Verkfræði


Hvaða skóli er þetta sem þú ert í?

EDIT: Fann þetta í bi-weekly þræðinum :)

Er þetta námið sem þú ert í?
http://www.derby.ac.uk/motorsport-technology-fdsc

Hvaða CAD software lærið þið á?

Þetta er námið

Autocad núna fyrir jól, það verður svo Inventor eftir áramót
og eitthvað fleira, ég hef bara aldrei pælt í því.
Enn það er fullt af iconum á desktopinu :)

Töff,ég er mikið búin að hugsa um að fara í svona skóla, er þetta ekki alveg eittvað sem skilar manni örugga framtíðarvinnu?


Eins og kennarinn okkar sagði fyrsta daginn,
þetta er ekki fyrir þá sem hafa BARA áhuga á bílum eða vinna í bílum, þetta er ekki um bíla, heldur verkfræði og vísindi og stærðfræði

ef þú vilt örugga framtíðarvinnu þá ferðu bara í verkfræði hérna heima.
Mikið einfaldara og ódýrarra.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 21:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
gstuning wrote:
maxel wrote:
gstuning wrote:
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Mótorsport Verkfræði


Hvaða skóli er þetta sem þú ert í?

EDIT: Fann þetta í bi-weekly þræðinum :)

Er þetta námið sem þú ert í?
http://www.derby.ac.uk/motorsport-technology-fdsc

Hvaða CAD software lærið þið á?

Þetta er námið

Autocad núna fyrir jól, það verður svo Inventor eftir áramót
og eitthvað fleira, ég hef bara aldrei pælt í því.
Enn það er fullt af iconum á desktopinu :)

Töff,ég er mikið búin að hugsa um að fara í svona skóla, er þetta ekki alveg eittvað sem skilar manni örugga framtíðarvinnu?


Eins og kennarinn okkar sagði fyrsta daginn,
þetta er ekki fyrir þá sem hafa BARA áhuga á bílum eða vinna í bílum, þetta er ekki um bíla, heldur verkfræði og vísindi og stærðfræði

ef þú vilt örugga framtíðarvinnu þá ferðu bara í verkfræði hérna heima.
Mikið einfaldara og ódýrarra.

Geturu útskýrt aðeins betur, er þetta þá racing tækni og svona? hvernig á að stjórna liði?
Eins og sést hef ég lítið kynnt mér þetta en ... ég hélt ég vissi hvað þetta væri :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Erfitt að segja akkúrat.
Enn þetta snýst að mestu um verkfræðiog nóg af henni, framleiðslutækni, viðskipti.
2 ára námið gefur kosti á tækni störfum í mótorsport geiranum,
á meðan 3ára námið inniheldur mikið meira gírað að hönnun og verkfræði.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
gstuning wrote:
Erfitt að segja akkúrat.
Enn þetta snýst að mestu um verkfræðiog nóg af henni, framleiðslutækni, viðskipti.
2 ára námið gefur kosti á tækni störfum í mótorsport geiranum,
á meðan 3ára námið inniheldur mikið meira gírað að hönnun og verkfræði.

ahh ok... þetta var simple enough, skil þetta aðeins núna :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 22:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
maxel wrote:
gstuning wrote:
Erfitt að segja akkúrat.
Enn þetta snýst að mestu um verkfræðiog nóg af henni, framleiðslutækni, viðskipti.
2 ára námið gefur kosti á tækni störfum í mótorsport geiranum,
á meðan 3ára námið inniheldur mikið meira gírað að hönnun og verkfræði.

ahh ok... þetta var simple enough, skil þetta aðeins núna :)


þetta er EKKI tjún skóli eða neitt því líku eins og margir hafa verið að spyrja mig um, og það hafa margir :)
í raun tengist þetta bara ekkert bílum nema þeir eru í mótorsporti.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 22:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
gstuning wrote:
maxel wrote:
gstuning wrote:
Erfitt að segja akkúrat.
Enn þetta snýst að mestu um verkfræðiog nóg af henni, framleiðslutækni, viðskipti.
2 ára námið gefur kosti á tækni störfum í mótorsport geiranum,
á meðan 3ára námið inniheldur mikið meira gírað að hönnun og verkfræði.

ahh ok... þetta var simple enough, skil þetta aðeins núna :)


þetta er EKKI tjún skóli eða neitt því líku eins og margir hafa verið að spyrja mig um, og það hafa margir :)
í raun tengist þetta bara ekkert bílum nema þeir eru í mótorsporti.

Það er einmitt það sem ég hélt væri hluti af þessu, að þið lærðuð vélararkítektúr og þessa beisik konsepta hvernig á að ná sem mestu útúr vélunum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 03. Jan 2008 02:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
fart wrote:
gstuning wrote:
Svezel wrote:
það er nú líka smá munur að drifta í 2. eða 4.gír :lol: má ég sjá ykkur pulla svona drift á 100++mph án handbremsu? :lol:


Ef ég hefði getað tekið upp video af úrslitunum í Ireland vs. England þá hefði ég getað sýnt þér það.


Ég var einmitt að horfa á eitthvað Evrópudrift (UK) á Motors TV fyrir nokkrum vikum síðan. Á onboard skotunum sást til manna þar sem þeir rifu snökkt í handarann til að fá smá added sideways. Menn eru bara að gera þetta það stutt að það sést ekki utanfrá.
Nákvæmlega,enda er það nauðsynlegur búnaður þegar menn eru komnir á mikla ferð og þurfa að kasta druslunni aðeins til.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group