bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

hver er flottasti litur á e30 orginal
181 , demanstsvartur 50%  50%  [ 12 ]
hvítur 13%  13%  [ 3 ]
hinn svarti liturinn :) 21%  21%  [ 5 ]
188 , man ekki hvað hann heitir ( eins og minn er ) 0%  0%  [ 0 ]
steingrár 17%  17%  [ 4 ]
Total votes : 24
Author Message
 Post subject: Flottasti litur á e30
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 18:07 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
hvað finnst mönnum ?

ég er að pæla........

endilega segið mér hvað ykkur finnst

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 18:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Maður fékk ekki mikið úrval, en "hinn svarti liturinn" er líklega cosmos svartur. Var að velja milli hans og hvíta, en svartur er alltaf töff.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 18:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
já þegar ég fer að pæla í því þá var smá flýtigangur þarna

eftirfarandi litir koma til greina

Alpinweiss 218 -
Brillantrot 308 -
Hennarot - -
Zinoberrot - -

Calypsorot Metallic 252 -
Delphin Metallic - -
Diamantschwarz Metallic 181 -
Gletscherblau Metallic 280 -
Lachssilber Metallic - -
Lagunengrün Metallic 266
Platanengrün Metallic 188 -
Sterlingsilber Metallic

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
DAYTONA VIOLET METTALIC

Án vafa einhver fallegasti BMW liturinn 8) 8) 8) 8)

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 18:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
...Gulur-gulur-gulur-gulur-gulur.....hehe!!!
Come on, ég nenni ekki að vera eina fíflið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Alpina wrote:
DAYTONA VIOLET METTALIC

Án vafa einhver fallegasti BMW liturinn 8) 8) 8) 8)

Sv.H


sammála, mig dreymir um að eignast bíl (þarf ekki að taka fram: BMW) í þessum lit, og það mun gerast einhvern tímann :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 20:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
er það ekki sami litur og er á m5-inum fjólubláa ?

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
rutur325i wrote:
er það ekki sami litur og er á m5-inum fjólubláa ?


jú! han er svo fallegur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 20:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Rútur.........

Farðu upp í Gúmmivinnustofuna ((höfða))
og kíktu á E30 M3 bílinn sem BOGI á sá bíll er D.V.M. á litinn
BARA huggulegur litur 8) 8)

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 21:17 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
já kannski að ég geri það ,

planið mitt er að rífa bílinn í öreindir , sandblása hann og taka allan málm sem er orðinn slappur eða við mörk ryðs , bæta það ef það er eitthvað , sprauta hann og taka mótorinn upp svo þetta er enginn smá pakki og þá ætla ég að velja einhvern fallegan lit á hann.

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 21:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
rutur325i wrote:
já kannski að ég geri það ,

planið mitt er að rífa bílinn í öreindir , sandblása hann og taka allan málm sem er orðinn slappur eða við mörk ryðs , bæta það ef það er eitthvað , sprauta hann og taka mótorinn upp svo þetta er enginn smá pakki og þá ætla ég að velja einhvern fallegan lit á hann.


Líst vel á það, gera hlutina almennilega fyrst það er verið að gera þá á annað borð.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Sep 2003 23:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 15. Apr 2003 00:55
Posts: 974
Jss wrote:
Líst vel á það, gera hlutina almennilega fyrst það er verið að gera þá á annað borð.



Ég er svo sammála þér


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 01:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Cosmoswartz, eins og á svarta bílnum mínum. :D

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 12:10 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Dr. E31 wrote:
Cosmoswartz, eins og á svarta bílnum mínum. :D

Og mínum :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 17:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
ég er eiginlega búinn að ákveða lit , en á eftir að skoða það betur.

mig langar að hafa bílinn LeMans blue en veit ekki hvort hann sé til.

ég las það einhversstaðar á netinu að bmw gæfi hann ekki upp og eitthvað fleira

_________________
Renault 19 '95 - bráðabirgða
BMW E-30 325i; IM-870, Farinn
BMW E-30 320i; IR-406, Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group