bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 16:48

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 02:09 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þessi gaur er samt á svolítið öðru leveli en ALLIR hérna, hann veit alveg um hvað hann er að tala :wink:
Þeir nota líka oft handbremsuna til að halda lengra slædi en annars væri mögulegt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 03:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
þetta er bara gert til að geta komiá meiri hraða hent bílnu á hlið án þess að gefa í á hlið...

gefið svo útúr yfirstýtringunni.

þeir eru oft að taka hraða hringi og þá taka allar beygjur á hlið...


koma hratt að beygjunni stað þess að negla niður til að geta botnað svo á lægri snúning svo gírinn sé ekki búinn strax taka þeir í handbremsuna og beygja þar me hægist á bílnum í slædinu svo taka þeir við me að gefa útúr beygunni ...



aksturbrautn er ekki nógu stór til að gera þetta á hennni
eða bíður ekki uppá að gera þetta kannski.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 03:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778



handbremsan er bara mjög töff þarna 8)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 08:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Voðalega eru menn eitthvað viðkvæmir fyrir handbremsunni, þetta er bara eitt af þeim verkfærum sem menn nota til að gera alskonar listir á bílum. WRC rallarar nota hana, Driftarar nota hana, autoX menn nota hana en ekki íslenskir HARÐJAXLAR :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 08:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ég nota handbremsuna....

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 11:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
það er nú líka smá munur að drifta í 2. eða 4.gír :lol: má ég sjá ykkur pulla svona drift á 100++mph án handbremsu? :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Svezel wrote:
það er nú líka smá munur að drifta í 2. eða 4.gír :lol: má ég sjá ykkur pulla svona drift á 100++mph án handbremsu? :lol:


Ef ég hefði getað tekið upp video af úrslitunum í Ireland vs. England þá hefði ég getað sýnt þér það.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
gstuning wrote:
Svezel wrote:
það er nú líka smá munur að drifta í 2. eða 4.gír :lol: má ég sjá ykkur pulla svona drift á 100++mph án handbremsu? :lol:


Ef ég hefði getað tekið upp video af úrslitunum í Ireland vs. England þá hefði ég getað sýnt þér það.


Ég var einmitt að horfa á eitthvað Evrópudrift (UK) á Motors TV fyrir nokkrum vikum síðan. Á onboard skotunum sást til manna þar sem þeir rifu snöggt í handarann til að fá smá added sideways. Menn eru bara að gera þetta það stutt að það sést ekki utanfrá.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Thu 03. Jan 2008 08:20, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 13:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
handbremsan er þannig séð ekki til þess að hefja driftið það er hægt með shiftlock/sc flick/beygja og bremsa og allt það lítur betur út.

það sem menn nota hana í er þegar þeir þurfa að leiðrétta inní driftinu sjálfu,

Vandamálið fyrir sumar er að þegar þeir venja sig á að nota hana þá nota þeir hana ALLTAF og ná ekki að hætta, og þeir eru að nota hana á 30kmh meira að segja. Og þeir læra aldrei aðrar tæknir og eru í raun að halda aftur af sér. Þetta sá ég hjá flestum á santapod.

ég er einnig ekki að segja að í þeirri keppni hafi allir sleppt handbremsunni enn það var samt gert.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 19:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
handbremsan er þannig séð ekki til þess að hefja driftið það er hægt með shiftlock/sc flick/beygja og bremsa og allt það lítur betur út.

það sem menn nota hana í er þegar þeir þurfa að leiðrétta inní driftinu sjálfu,

Vandamálið fyrir sumar er að þegar þeir venja sig á að nota hana þá nota þeir hana ALLTAF og ná ekki að hætta, og þeir eru að nota hana á 30kmh meira að segja. Og þeir læra aldrei aðrar tæknir og eru í raun að halda aftur af sér. Þetta sá ég hjá flestum á santapod.

ég er einnig ekki að segja að í þeirri keppni hafi allir sleppt handbremsunni enn það var samt gert.


AFSAKIÐ,,, ekki það að ég viti betur en í hvað námi ertu þarna,,,

GST,,, drift-school ?????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Mótorsport Verkfræði

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 19:38 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Alpina wrote:
gstuning wrote:
handbremsan er þannig séð ekki til þess að hefja driftið það er hægt með shiftlock/sc flick/beygja og bremsa og allt það lítur betur út.

það sem menn nota hana í er þegar þeir þurfa að leiðrétta inní driftinu sjálfu,

Vandamálið fyrir sumar er að þegar þeir venja sig á að nota hana þá nota þeir hana ALLTAF og ná ekki að hætta, og þeir eru að nota hana á 30kmh meira að segja. Og þeir læra aldrei aðrar tæknir og eru í raun að halda aftur af sér. Þetta sá ég hjá flestum á santapod.

ég er einnig ekki að segja að í þeirri keppni hafi allir sleppt handbremsunni enn það var samt gert.


AFSAKIÐ,,, ekki það að ég viti betur en í hvað námi ertu þarna,,,

GST,,, drift-school ?????

Hahahahahaha x'D ég er sammála þér Sveinbjörn, drift kóngurinn sjálfur segir annað en GST.... ég held að hann viti alveg hvað hann er að blaðra.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Hann talar um 3 fyrstu tricki sem entry level..
handbremsa, shiftlock og braking

Kíkið á mínútur 13 til 14 þar sem að hann sýnir erfiðasta driftið
það að ekki bremsa ekki gefa inn heldur bara "drifta" að næstu beygju undan þyngdinni einni á bílnum, þetta er erfiðast og kúlast á milli beygja

Keiichi Tsuchiya@20mín um handbremsuna wrote:
In corners with strong understeering, It´s best to not use it to much, but you can while your still learning


EDIT.
frá mínútu 53 í full drift attack þar sem hann notar handbremsuna ekki neitt.

Hann sjálfur reynir að nota dynamic drifting ,, hann talar um handbremsuna svo menn getir komist af stað,, ef menn hafa aldrei notað hana tilhvers að nota hana þá?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 21:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gstuning wrote:
Mótorsport Verkfræði


Hvaða skóli er þetta sem þú ert í?

EDIT: Fann þetta í bi-weekly þræðinum :)

Er þetta námið sem þú ert í?
http://www.derby.ac.uk/motorsport-technology-fdsc

Hvaða CAD software lærið þið á?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 25. Dec 2007 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
gstuning wrote:
Mótorsport Verkfræði


Hvaða skóli er þetta sem þú ert í?

EDIT: Fann þetta í bi-weekly þræðinum :)

Er þetta námið sem þú ert í?
http://www.derby.ac.uk/motorsport-technology-fdsc

Hvaða CAD software lærið þið á?

Þetta er námið

Autocad núna fyrir jól, það verður svo Inventor eftir áramót
og eitthvað fleira, ég hef bara aldrei pælt í því.
Enn það er fullt af iconum á desktopinu :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 38 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group