Er með til sölu BMW 523i 99' módelið.
Cosmosschwarz metallic (303)
Sjálfskiptur
Ekinn: 192 þúsund
M52 2.5 lítra skráður minnir mig 170 þó það eigi víst að vera eitthvað meira.
Hann er á hrikalegum 15" álfelgum núna með góðum vetrardekkjum en það fylgja með 17" álfelgur með sumardekkjum. (Þær á myndinni).
Helsti búnaðurinn:
280 LT/ALY wheels spoke styling
302 Þjófavarnakerfi
428 Viðvörunarþríhyrningur
441 Reykingapakki (fyrri eigandi reykti víst í bílnum en ég er búinn að
taka hann í gegn eftir það.)
473 Armpúði frammí (og afturí)
510 Hæðarstjórnun á ljósum
666 Business CD útvarp
240 Leðurstýri
260 Hliðarloftpúðar
411 Rafmagn í öllum rúðum (og sjálfsögðu speglum)
520 Kastarar
550 OBC
Bíllinn gengur eins og draumur og ólíkt gamla þristunum mínum finn ég engar gangtruflanir eða vesen. Hann snertir ekki á olíunni og ekkert ský á köldum morgni þegar sett er í gang. Bíllinn er nýkominn úr smurningu en rétt fyrir það var skipt um kerti. Það eru nótur allt aftur til ársins 2003 í bílnum upp á allt viðhald og það er 100% smurbók í honum.
Fæ að stela gömlum sölumyndum af honum: (Ekki láta skoðunarmiðan blekkja, hann er skoðaður 08 í dag)
Verðmiðinn er í kringum milljónina sem er held ég sanngjarnt miðað við hvað ég er að sjá sett á þessa bíla. Ekkert áhvílandi og ég er opinn fyrir öllum mögulegum skiptum.
866-9801