bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 16:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég prufaði þennan bíl hjá fyrri eiganda og var alveg gáttaður á því hversu heill hann var.. ég hef keyrt 02 árgerðir af E39 sem er þreyttari en þessi..

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 00:34 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 21. Mar 2006 17:46
Posts: 20
Ég spjallaði nú við bílasalann um tilboð í hann með að setja ódýrari upp í. Hann blés pent á það. En ef hann verður ekki seldur eftir mánuð eða svo, þá get ég borgað á milli. Efast bara um að hann verði enn á lausu þá...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 09:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
andriav wrote:
Ég spjallaði nú við bílasalann um tilboð í hann með að setja ódýrari upp í. Hann blés pent á það. En ef hann verður ekki seldur eftir mánuð eða svo, þá get ég borgað á milli. Efast bara um að hann verði enn á lausu þá...


Það gæti alveg passað. Vil ekki fá bíl á milli þar sem ég er að reyna fækka bílum á heimilinu. En hef reyndar verið tilbúinn að skoða það ef eitthvað seljanlegt fæst á milli en eins og ég sagði áður þá er maður orðinn frekar þreyttur á því að fólk lætur sig hverfa þegar maður ætlar að sjá bílinn. Þannig að ég bíð frekar eftir pening á milli.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 11:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
TTT


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 16:50 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
vantar þér ekki bara pípara í nyju íbuðina fyrir útborguninni ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 27. Nov 2007 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Astijons wrote:
vantar þér ekki bara pípara í nyju íbuðina fyrir útborguninni ;)


hehe, takk fyrir boðið en íbúðin er í ágætis standi. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 05. Dec 2007 12:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
TTT

:-k


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Dec 2007 14:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Vantar engum bíl til að ferja jólagjafirnar úr búðunum?

:whip:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Dec 2007 15:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. Dec 2007 21:59
Posts: 127
gott verd :P


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Dec 2007 12:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Jæja!

Jólasveinninn kom til byggða í dag og keypti af mér bílinn til að ferja jólagjafirnar.

Þetta er búið að taka miklu lengri tíma heldur en ég bjóst við því bíllinn er í fínu standi og ég verð að viðurkenna að ég sé svolítið eftir honum þrátt fyrir að vera með fleiri bíla á heimilinu heldur nauðsyn þykir.

Ég þakka fyrir áhugann sem honum var sýndur því hann vantaði ekki... einnig þakka ég þeim kærlega fyrir sem lögðu það á sig að bjóða bíla í skiptum en létu síðan aldrei sjá sig þegar ég ætlaði að skoða bílinn!

Talandi um waste of time!!!
Alpina orðar þetta svo vel... WANNABE's!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Dec 2007 13:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Einhver á kraftinum sem að verslaði :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Dec 2007 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Nei.

Það kom maður á miðjum aldri og skoðaði í gær.

Eftir stuttan reynsluakstur og skoðun á bílnum ákvað hann að ganga frá kaupum. Ekkert þras, ekkert prútt, bara keypti bílinn og keyrði í burtu.

Bara flottur!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Dec 2007 15:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Svona á að gera þetta, til hamingju með þetta.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Dec 2007 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
hlynurst wrote:
Nei.

Það kom maður á miðjum aldri og skoðaði í gær.

Eftir stuttan reynsluakstur og skoðun á bílnum ákvað hann að ganga frá kaupum. Ekkert þras, ekkert prútt, bara keypti bílinn og keyrði í burtu.

Bara flottur!!


Þetta er REFLEX,,,,,,,,, af öllum sölum sem ég hef gert ,,,,,,,,,,NEMA BS

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 59 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group