saemi wrote:
Ég á svona hedd til nýplanað og þrýstiprófað í lagi. Með öllu gumsinu í tilbúið til að boltast á.
50þús.
Leysir þetta ekki málið.
Ég fór í gegnum þetta á sínum tíma og ef þú ætlar að fá eitthvað dót sem á að endast og virka þá þarf það bara að kosta smá. Knastarnir á þessum heddum eru frekar gjarnir á að bila þannig að hedd með heilum knasti er alveg málið fyrir þig.
Ég borgaði 70 fyrir strípað hedd á sínum tíma og 50 fyrir knastás og rokkera sett, þannig að gefðu bara þér og bimmanum jólagjöf

Einmitt.. 50.000 eru kjarakaup fyrir allt þetta