Jss wrote:
Velkominn á spjallið!
Það er betra að hafa mælieininguna rétta. Bíll ekinn í 90 klst getur varla verið ekinn mikið t.d. 100km/klst*90klst=9000 km sem telst nú ekkert sérlega mikill akstur

takk fyrir það, ekki heldurðu að bílasalinn sé virkilega það gáfaður og fyndinn að gera þetta viljandi?
neee held ekki, einn bílasali var ekkert á því að leyfa mér að prufa einhverja celicu hjá sér einu sinni af því að hann var einn á svæðinu, en samþykkti það ef ég myndi fara í leiðinni og kaupa handa honum hamborgara

(hann lét mig að sjálfsögðu hafa pening)