Þá er gamli fákurinn til sölu... fer ódýrt ef hann fer í dag!
Gerð: BMW 316i
Árgerð: 1992 (e36) 4 dyra
Ekinn um 180þús
Vél: M40 1.6L (99 hestafla kvikindi)
Skipting: Beinskiptur
Litur: Dökkblár
Bíllinn hefur sína kosti og galla sem hér eru teknir saman:
Það góða: Vélinn í bílnum var tekinn í gegn og skipt um fullt af hlutum, þar á meðal Heddpakkningu,
tímareim(strekkjara líka), vatnsdælu, knastás, viftukúplingu, ventlalokspakkning og fullt af öðrum
pakkningum sem fylgdu þessi öllu. Einnig eru nýjir demparar að framan og nýjir gormar að aftan.
Bílinn er á 15" stálfelgum með ónegldum vetrardekkjum(sprakk hjá mér í gær svo hann er á varadekki að
aftan, dekkið líklegast ónýtt) og 16"álfelgur með slæmum sumardekkjum fylgja með. Nýjar spyrnufóðringar
að framan og dempara gúmmí að aftan. Nýjir gormar að aftan.
Það slæma: Boddýið er ekki gott, rið hingað og þangað en ekkert alvarlegt. Bíllinn er ekki búinn
að fara í skoðun en hann átti að fara í skoðun í febrúar. Það er vegna þessa að bílinn er meira og minna búinn
að standa á hólmavík síðan í maí. Samlæsingir er óvirk á einni hurð, bílstjóramegin að aftan. Hurðaspjaldið
er laust farþegamegin að framan.. ekkert sem má ekki laga með lítilli fyrihöfn. Viðbót... held að kúplingin sé að fara:S ískrar eitthvað skrýtið í honum.
Ég var að hugsa um setja á hann
60þús en endilega bara bjóða
Best er að ná í mig í síma 848-9556 eða með e-mail á gretarmatt / hjá / gmail.com.
Ekkert mál að fá að skoða og prufa.. bara bjalla í mig
Grétar