bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 11:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Varahlutir í E60
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 19:31 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Veit einhver hver á þessa E60 bíla sem hafa eyðilagst. Vantar svo einn hlut í bílinn minn.
Er ekki verið að rífa þessa bíla?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 19:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Þeir eru partaðir eins og annað.. Spurning hvar þessi endaði..
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 20:10 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Já það hlýtur að hafa sloppið cd/dvd spilarinn úr þessum.
Vantar eitt stk. Ég veit að þið munduð ekki trúa mér ef ég segði ykkur hvað umboðið tekur fyrir þetta stykki.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Prawler wrote:
Já það hlýtur að hafa sloppið cd/dvd spilarinn úr þessum.
Vantar eitt stk. Ég veit að þið munduð ekki trúa mér ef ég segði ykkur hvað umboðið tekur fyrir þetta stykki.


þú þarft að vera ÖRUGGUR um að allar tengingar séu fyrir hendi

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 20:16 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Er ekki hægt að gera ráð fyrir því að ef að spilararnir eru eins í útliti og báðir í E60 af sömu árgerð að það séu sömu tengingar fyrir hendi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 20:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Prawler wrote:
Er ekki hægt að gera ráð fyrir því að ef að spilararnir eru eins í útliti og báðir í E60 af sömu árgerð að það séu sömu tengingar fyrir hendi?


Ef þú ert með ..fyrir hendi slíkt .. þá er það auðvitað ok

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 20:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. May 2004 20:38
Posts: 574
Location: keflavík
Prawler wrote:
Já það hlýtur að hafa sloppið cd/dvd spilarinn úr þessum.
Vantar eitt stk. Ég veit að þið munduð ekki trúa mér ef ég segði ykkur hvað umboðið tekur fyrir þetta stykki.


út með það :o

_________________
The cheapest car rental in Iceland http://www.car4rent.is/


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 20:29 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 25. Jun 2007 09:37
Posts: 137
steini wrote:
Prawler wrote:
Já það hlýtur að hafa sloppið cd/dvd spilarinn úr þessum.
Vantar eitt stk. Ég veit að þið munduð ekki trúa mér ef ég segði ykkur hvað umboðið tekur fyrir þetta stykki.


út með það :o


:!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Dec 2007 20:38 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
segi ykkur það þegar ég er búinn að finna notaðann :) vona bara að það sé EKKI miðað við hálfvirði !!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Dec 2007 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Prawler wrote:
segi ykkur það þegar ég er búinn að finna notaðann :) vona bara að það sé EKKI miðað við hálfvirði !!

framboð og eftirspurn :lol:

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Dec 2007 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Prawler wrote:
segi ykkur það þegar ég er búinn að finna notaðann :) vona bara að það sé EKKI miðað við hálfvirði !!


380.000 :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Dec 2007 10:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
:shock: :shock: :shock: :shock: :shock:


En hefuru tékkað á ebay.de?

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Dec 2007 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
það er ekkert smá dyrt i þessar helvitis druslur

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Dec 2007 12:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
aron m5 wrote:
það er ekkert smá dyrt i þessar helvitis druslur

Óóóó já, því miður þekki ég það af eigin reynslu.... :x

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Dec 2007 17:45 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 31. Mar 2003 11:04
Posts: 145
Vona bara að ég finni þetta notað einhvernsstaðar. Þetta er ekki til á ebay.
Veit einhver hér um partasölur erlendis sem hafa sent hingað?


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group