Allavegana,
Föstudagurinn 14. desember
Jæja, við fórum í skúrinn og ætluðum að mixa eitthvað sniðugt, halda áfram að pússa og mála eða undirbúa það að taka vélina uppúr.
En þar sem við erum með þroska á við 10 ára þá urðum við að sjá bílinn slammaðann
Við byrjuðum að fá lánaðar gormaklemmur hjá Bjarka og þökkum honum vel fyrir lánið
Aron tilbúinn í action............í sparifötunum
Nauðsynjarnar hans
Rosa duglegur
En svo byrjaði maður að vinna, byrjuðum að rífa gömlu gormana úr. (ef ég væri ekki svona þreyttur þá væri ég búinn að photoshoppa þessar bólur af mér

)
Glyttir í gormaklemmur í gegnum gatið í skottinu
Coilovers komnir í og dekkið sett aftur undir (myndatakan klikkaði eitthvað þarna á tímabili)
Sítt að aftan er understatement
Muna samt að gormarnir eiga eftir að setjast aðeins

8)
4" coilovers í næstum alveg lægstu stillingu
Þá var bara að skella sér í framendann
Aron að lesa sér til
Allt að gerast
Það einhvernvegin virðist oftast enda þannig að ég sit á gólfinu
Strut-inn bílstjórameginn kominn úr
Maður þarf að passa þessar líka svaka fínu dælur
Þessi kominn í Star wars leik
Á fullu að losa farþegameginn
Við áttuðum okkur síðan á því að við kunnum ekkert trix til að losa rónna sem heldur gormunum þannig að við urðum að bíða með það þangað til daginn eftir þegar við komumst í loft hjá F2 og Dóra (takk)
Í lok föstudags leit kagginn svona út
Laugardags update-ið kemur svo á morgun, ég er farinn að sofa.