bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 21. May 2025 23:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

Mætir þú á DYNO dag #2
Poll ended at Fri 03. Oct 2003 13:50
Já ég mæti og ég ÆTLA að láta mæla bílinn minn 42%  42%  [ 14 ]
Já ég mæti en ég læt EKKI mæla bílinn minn 45%  45%  [ 15 ]
Nei ég ætla ekki að mæta :( 12%  12%  [ 4 ]
Total votes : 33
Author Message
 Post subject: DYNO Dagur #2
PostPosted: Fri 19. Sep 2003 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Ég henti upp smá könnun til að athuga hvort það sé grundvöllur fyrir því að halda DYNO áður en vetur gengur í garð.

Ég vill biðja þá sem ÆTLA að láta mæla bílana sína að svara því í könnunninni og skrá sig með því að senda mér póst á gunni@bmwkraftur.is sem er svohljóðandi:

Subject: DYNO Dagur #2

Ég ætla að láta mæla bílinn minn
Fullt nafn (spjallnafn í sviga)
Símanr. (helst GSM)
Bíll

ATH. að skráning er bindandi!

Það er ekki komið á hreint hvað þetta mun kosta en það verður vel undir almennu verði. Dagsetning er heldur ekki alveg komin á hreint, en ég reikna með að þetta verði þá um 1. eða 2. helgina í október (þ.e. ef næg þáttaka fæst).

Kv. Gunni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Sep 2003 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Veistu hvort þetta kemur til með að kosta svipað og síðast?

Hvað kostaði það mikið síðast?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Sep 2003 16:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þetta er kynningartextinn frá seinasta degi.
Hérna má sjá verðin 3.800 kr. á dyno-degi, og venjulegt
verð 6.900 kr.

Það er ekki vitað fyrir víst hver verðin eru í þetta skiptið,
en ég held að það megi nú gera ráð fyrir því að þau
verða ekki langt frá þessu.


Quote:
Það verður Dyno-dagur (aflmælingardagur) laugardaginn 30. nóv kl 11:00 niðrí Tækniþjónustu Bifreiða (að sjálfsögðu) Hjallahrauni 4. verð á bíl er 3800 kr, en þess má geta að venjulegt verð fyrir Dyno mælingu er 6900kr. Tækniþjónusta Bifreiða er eini staðurinn sem aflmælir bíla á Íslandi! Nagladekk eru bönnuð!! þeir mæla með eyrnahlífum eða eyrnatöppum. Þeir ætla að setja upp aðstöðu til að horfa á eitthvað bílatengt efni. Ef einhver á spólur eða cd með einhverju sniðugu efni þá má hann endilega láta mig vita og mæta með það!
Athugið að þetta gildir að sjálfsögðu aðeins fyrir BMW bíla

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Sep 2003 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Bara BMW bílar eða er nóg að vera í klúbbnum?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Sep 2003 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Athugið að þetta gildir að sjálfsögðu aðeins fyrir BMW bíla

Var allavega þannig síðast.... en aðriðr borguðu bara fullt verð :) mátt annars alveg vera með ;)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Sep 2003 20:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
ég mæti til að sjá hvar ég stend.
og svo aftur næst til að vita hvort mínar
breytinar hafa einhvrn árangur??

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Sep 2003 00:27 
Þetta verður að sjálfsögðu BMW only, allveg eins og þeir afslættir
sem meðlimir fá út á meðlimakortin eru bara fyrir BMW hluti ekkert
annað.


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 23. Sep 2003 22:47 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Er ekki bara málið að halda svona dag aftur??
Sýnist vera góð þáttaka ......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Sep 2003 01:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Er komið á hreint hvenær þetta verður??

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 25. Sep 2003 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
upplýsingar um dagsetningu og verð koma á morgun (föstudag)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 12:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Jæja þá er komið að því. DYNO Dagur II er að fara að verða að veruleika. Laugardaginn 11. október kl 11 ætlum við að mæta í Tækniþjónustu Bifreiða og láta DYNO mæla bílana okkar!

Verð á mælingu er 3900 kr. á bíl, en almenn verð er 7000 kr.

ATH. að þetta er AÐEINS fyrir BMW bíla

Þeir geta ekki tekið fleiri en 10-12 bíla þannig að það er gott að hafa hraðann á því það eru bílar skráðir nú þegar!

Öllum er frjálst að mæta og horfa á, en égg vill biðja þá sem ÆTLA að láta mæla bílana sína að skrá sig með því að senda mér póst á gunni@bmwkraftur.is sem er svohljóðandi:

Subject: DYNO Dagur #2

Ég ætla að láta mæla bílinn minn
Fullt nafn (spjallnafn í sviga)
Símanr. (helst GSM)
Bíll

ATH. að skráning er bindandi!


með DYNO kveðju,

Krafturinn


Last edited by Gunni on Sat 27. Sep 2003 14:39, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 13:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Hvaða ár er 1. okt á laugardegi, 2005?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 13:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Geri ráð fyrir að þetta sé 1 nóv.? Ef svo er þá mæti ég og læt mæla!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 14:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
He he he ..... 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Sep 2003 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Nei vá !! ég biðst afsökunar þetta er 11. október, ELLEFTA OKTÓBER !!!! og árið er sannarlega 2003 ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 22 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group