Bjorgvin wrote:
Hann er orðinn svakalega góður hjá þér það er ekki spurning... Nú vantar þig bara að fá silfraðar stefnuljósperur og þá ertu alveg laus við þetta appelsínugula

Varðandi aflið þá fannst mér það alltaf plenty nóg á þessum bíl og ég er ennþá á því að þessi bíll hafi verið miklu skemmtilegri en 540 bíllinn fannst hann alltaf miklu þyngri og vanta þetta spark sem 330D bíllinn er að gefa

Kveðja
Kannski Þessi 540 sparki eitthvað ílla

Virkaði fínnt þegar ég sat í honum seinast.
Sammt ekkert við hliðinna á mínum.´Náði alveg að sparkast frammúr honum 
Annars er þetta flottur bíll hjá þér Danni
