Þetta eru 20" Alpina felgur og michelin pilot primacy dekk
Bimminn minn lenti í tjóni og var keyrt á framhornið á honum og við það skemmdist báðar framfelgurnar önnur minna en hin. Það á að vera hægt að laga aðra en ég er ekki viss með hina. Dekkin að framan sluppu og eru heil og slatti eftir af munstri. Afturfelgurnar eru heilar en það þarf að láta blása þær og mála aftur. Aftur dekkin eru góð og annað dekkið er nýtt, fór á bílinn 3 tímum fyrir crash. Ég held samt að einhverjar gætu verið replicur því er mig minnir þá eiga ventlarnir ekki að vera utan á alpina felgum. Hvert dekk kostar nýtt 60,000,- kr og erfitt að setja verð á felgurnar en ný svona felga í B&L kostar 200,000,- kr. Ég Vil helst losna við bæði felgurnar og dekkin saman. Ég ætla að selja þetta á lítið og helst í dag/morgun en ég vil fá tilboð frá ykkur. Það þýðir ekkert að senda mér pm eða e-mail því ég er að fara í reykjavík í kvöld en þið getið sent mér sms eða hringt í mig í síma 691-0609.
Ég fer með felgurnar með mér í rvík ef þið viljið skoða.
Já og svo vantar allar miðjur
Þið getið séð myndir af öllu hér
http://xzizt.com/page4.html