bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 10:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 621 posts ]  Go to page Previous  1 ... 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15 ... 42  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Bara í lagi :clap:

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 14:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gstuning wrote:
Sjáiðið þetta, meira að segja skúli tölvu nördið getur skipt um vél :)

Við köllum þetta Stage I,
held að sandblástursgræja næsta sumar gæti gert góða hluti þarna á vélina :) og svo powdercoating dótið líka.

Ég get ekki beðið eftir að sitja í þessu.
B35 vél á hvergi heima betur enn í E28.

8)

Ég setti mér markmið þegar þú fórst til Bretlands.
Mótorinn verður kominn í gang áður en þú kemur heim í jólafrí :lol:
Mér MUN takast það! Alveg einn!

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 14:23 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Mega props. Líka alltaf jafn gaman þegar menn taka nóg af myndum.

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það er gaman að svona, sérstaklega þegar maður hefur allt til alls til að láta þetta ganga. 8) Kannski maður fái að kíkja á þig þegar maður verður í bænum. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 17:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 03. Nov 2003 18:40
Posts: 925
Location: @ the spot...
Þetta er alveg mega hjá þér, og þessi gírkassi sem þú náðir í er alveg gull :wink: gaman líka að sjá svona margar myndir, þetta er alvöru :clap:

_________________
e21 315 "83"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 17:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Stebbtronic wrote:
Þetta er alveg mega hjá þér, og þessi gírkassi sem þú náðir í er alveg gull :wink: gaman líka að sjá svona margar myndir, þetta er alvöru :clap:

Kassinn er að fara á EUR 500+ á ebay, sá tvo fyrir stuttu fara á þann pening.
Þetta er sannkallað gull. Kemur úr 633Csi sem ÁrniB og ÓskarD rifu fyrir nokkrum árum.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
:clap: :clap: :clap: :clap: :clap: :clap:

Gargandi snilld :) Ég tek undir það að það er laang skemtilegast að skoða/lesa svona "project" þræði. Hlakkar alveg MEGA til að heyra í þessum en svo verður maður að koma og kíkja á þetta hjá þér við tækifæri :twisted: 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
srr wrote:
Kassinn er að fara á EUR 500+ á ebay, sá tvo fyrir stuttu fara á þann pening.
Þetta er sannkallað gull. Kemur úr 633Csi sem ÁrniB og ÓskarD rifu fyrir nokkrum árum.

Ég var að fá nýjar upplýsingar....
Ég veit ekkert hvaða kassinn kemur :lol:
Gunni bróðir eignaðist hann frá Sigga shark, þar áður kemur hann frá Sæma.
Kannski að Sæmi geti frætt okkur hvaða hann komi upprunalega.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 18:24 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Er þetta ekki dogleg kassi?

Ég man ekki annað en ég hafi bara átt einn dogleg kassa, sá fór í svarta E28 528i bílinn.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
saemi wrote:
Er þetta ekki dogleg kassi?

Ég man ekki annað en ég hafi bara átt einn dogleg kassa, sá fór í svarta E28 528i bílinn.

Jú dogleg, getrag 262/5

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 18:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Flott hjá þér,,, en ég er ekki alveg að gúddera að þú hafir ekki þrifið hlutina almennilega.. Kannski fullbráður á því að koma þessu í.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
saemi wrote:
Er þetta ekki dogleg kassi?

Ég man ekki annað en ég hafi bara átt einn dogleg kassa, sá fór í svarta E28 528i bílinn.

Jú dogleg, getrag 262/5


er ekki 5 gír,, 1.00

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 20:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
gunnar wrote:
Flott hjá þér,,, en ég er ekki alveg að gúddera að þú hafir ekki þrifið hlutina almennilega.. Kannski fullbráður á því að koma þessu í.

Það verður að gerast seinna, ég mun heilmála bílinn á næsta ári, kannski maður láti bara sprauta vélarsalinn í leiðinni :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 20:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Alpina wrote:
srr wrote:
saemi wrote:
Er þetta ekki dogleg kassi?

Ég man ekki annað en ég hafi bara átt einn dogleg kassa, sá fór í svarta E28 528i bílinn.

Jú dogleg, getrag 262/5


er ekki 5 gír,, 1.00

Júbb,

1. gír - 3.72:1
2. gír - 2.40:1
3. gír - 1.77:1
4. gír - 1.26:1
5. gír - 1.00:1

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 02. Dec 2007 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þetta ætti að verða ,, mjög snöggur E28 ef þú nærð bærilegu gripi..

en það hefur ekki verið sterka hliðin á E28

(((((( tailhappy)))

en á móti kemur að hliðarspor ætti að verða hin ágætasta skemmtun

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 621 posts ]  Go to page Previous  1 ... 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15 ... 42  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 29 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group