Meira stuff að gerast,
klárlega málið að þekkja fólk sem veit hvað er að gerast.
Það var farið á "Night Fight" sem er keppni á milli englands og írlands,
og það er ótrúlega margir flinkir frá írlandi.
Bílarnir eru frá 130hö Twincam með fjöðrunar breytingum uppí all out Falken drift smíðaða bíla, 350Z og Skyline GTR sem eru um 650hö,
Við mættum þarna fyrir æfingarnar á drift bíl sem félagi minn á
Volvo 340 rwd, með renault 1.8 Clio vél sem er með custom púst og mótorhjóla innsogspjöld. búið að strippa allt teppi og einangrun.
og fleiri mods,
Ég náði engum myndum að loka keppninni þar sem að nýji síminn var rafmagnslaus, enn náði góðum myndum af æfingunum.
Orðið á brautinni var að driftið sem sást á þessari keppni hefði verið besta drift ever , betra enn hjá Japönunum í D1 og betra enn hefur nokkurstaðar sést. Sigurvegarinn náði að vinna einn af Falken bílunum, hann fór svo nálægt að það leit út eins og hann hefði keyrt á bílinn enn svo var víst ekki, þeir voru innan við spegla nálægt á hlið á 80kmh. Ekki eitthvað sem er auðveldlega leikið eftir.
Daginn eftir fórum við á Jap Show á Santa Pod.
Þar var endalaus haugur af Skylines, STI og Evo´s.
nokkrum hondum og mözdum einnig,
Ég var með drift liðinu að mestu , og það sást svakaleg drift þarna,
meira að segja þessi littli hringur er með MIKLU stærri beygjur enn t.d akstursbrautin , það voru nokkrir sem náðu geðveikum reyk og miklum hraða.
Hérna eru nokkrar myndir af sýningunni og driftinu.
Sá sem á þessa Corollu er víst í sama skóla og gdawg.
Hún er með 1.6L 4AGE 20ventla, 180hö, og hljóðið alveg geðveikt.
Annars veit ég ekki á hvað ég fer næst,
enn það kemur bara í ljós, víst nóg um að vera í öllum geirum mótorsports hérna í bretlandi.
Kveðja

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
