bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 18:33

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 20:36 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 12:39
Posts: 35
Ég er semsagt að reyna að versla mér bíl, BMW 540 nánar tiltekið.

Þessi bíll er auglýstur á bílasölu hér í bæ og er til sýnis á sölunni. Það er búið að reyna að ná í eigandann í heila viku án þess að hann hafi látið sjá sig. Hann er tvisvar búinn að bregðast þegar hann hefur ætlað að koma og kíkja á minn og leyfa mér að reynsluaka.
Aldrei áður hefur mér reynst erfitt að ná í seljanda bíls. Ég er farinn að hallast að því að hann hafi bara engan áhuga á að selja bílinn!

Til að bæta gráu ofan á svart þá er hann hættur að taka símann, hvorki í vinnunni né GSM.

Ég veit ekki hvað skal gera. :shock:

_________________
528 E39


Last edited by Þórólfur on Thu 22. Nov 2007 20:41, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Kannski er búið að henda eigandanum í steininn :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 20:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Nóg til af þessum bílum, keyptu bara einhvern annan.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Hvaða bíll er um ræðir?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 21:01 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 12:39
Posts: 35
Þetta er bílinn:

http://www.bilasolur.is/Main.asp?show=C ... NIC%20(100%%20LÁN)&ARGERD_FRA=2001&ARGERD_TIL=2003&VERD_FRA=2990&VERD_TIL=3590&EXCLUDE_BILAR_ID=208496

Það eru ekki svo margir til sölu af þessari árgerð. Ætlaði að yngja aðeins upp en það lítur út fyrir að það bíði betri tíma. Enda stóránægður með 528 :D

_________________
528 E39


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 21:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=25356


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 22. Nov 2007 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Er ekki orsök fyrir öllu

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 01:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Ég hafði samband við eigandann fyrir um 2 mánuðum og skoðaði og prófaði bílinn, kom sama kvöld, ekkert vesen. topp strákur, þreif hann áður en hann syndi mer og alles pakken.

þetta er geggjaður e39 540 8)

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 03:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ef þú villt E39 540... þá á félagi minn bíl sem er framleiddur um vorið 2003.. silvur grar með M pakkanum eins og þessi, keyrður 28 þús,
með COMFORT sætum og paralell felgum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 08:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Ferð ekki að klikka á þessu, ég var farinn að hlakka til að fá rúnt.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 08:24 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 21. Sep 2006 09:20
Posts: 1257
Location: Örugglega hlaupandi
fyrst þig langar í svona bíl

afhverju ætti þig ekki miklu frekar langa að fá alpina b10? :wink:

fáðu þér bara frekar þennan 8)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=25494

amsk. myndi ég mun frekar vilja svona en 540 8)

_________________
BMW E39 M5 01' [2 FAST]
BMW 745i 02' [WISH]
Range Rover Sport Supercharged 06' [NR1DAD]
41 Other's Sold


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 09:14 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 27. Aug 2006 12:39
Posts: 35
jens wrote:
Ferð ekki að klikka á þessu, ég var farinn að hlakka til að fá rúnt.


Við sjáum til Jens, ætla að gefa honum nokkra daga til viðbótar, en samt er þetta eitthvað skrítið.

_________________
528 E39


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 11:07 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 08. Aug 2007 10:31
Posts: 101
íbbi_ wrote:
ef þú villt E39 540... þá á félagi minn bíl sem er framleiddur um vorið 2003.. silvur grar með M pakkanum eins og þessi, keyrður 28 þús,
með COMFORT sætum og paralell felgum


Hver er verðmiðinn á þessum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 14:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sett á hann eitthvað svipað og þennan held ég.. 3.3-3.4 hann hefur að vísu lent í tjóni, en það var ekki mikið, bíllin lagaður á viðurkenndu verkstæði og til myndir af tjóninu,

alveg brilliant bíll, manni fannst maður koma nokkur ár aftur í tíman að setjast uppí sona heilan og nýlegan E39

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group