bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 16. May 2025 22:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: E34 525 '91
PostPosted: Tue 20. Nov 2007 23:26 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Eftir að hafa verið alltof lengi bíllaus keypti ég mér loksins þennan dýrindis E34 af honum Sæma. Mig hefur alltaf langað til þess að eignast svona bíl eftir að nágranni minn þegar ég var 5 ára átti glænýjan E34 540. Fannst það vera flottasti bíll sem ég hafði nokkurntíma séð.

Allavega hérna er fæðingarvottorðið

BMW 525i
árg. 1991
M50B25
Beinskiptur
Islandgrün metallic
Dökkbrún leðurinnrétting (Brasil leder 0397)

Order options

no. Description

288 LT/ALY WHEELS
314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
354 GREEN STRIPE WINDSCREEN
401 SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
415 SUNBLIND FOR REAR WINDOW
423 FLOOR MATS, VELOUR
428 WARNING TRIANGLE
472 CENTER ARMREST FRT DRIVER/PASS
498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE
500 HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING
510 HEADLIGHT BEAM-THROW CONTR. F LOW BEAM
520 FOGLIGHTS
556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY
708 M-SPORT LEATHER STEERING WHEEL II 8)
801 GERMANY VERSION
954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER (Veit einhver hvað þetta er? Hef svona lúmskan grun um að þetta séu hólfin á sætisbökunum en er ekki alveg viss)

Langar að gera nokkrar breytingar svona á næstu mánuðum og þar má helst nefna: Shadowline-a, einhverjar flottar felgur fyrir sumarið, M Parallel koma sterklega til greina, fá LSD í hann og svo einhvern tíma í framtíðinni langar mig að fá á hann V8 húdd og nýru en ég sé það ekki alveg gerast á næstunni.

Smellti nokkrum myndum af honum áðan sem komu ekki vel út, slöpp myndvél + lítil sem engin reynsla = Ekki góðar myndir. Hélt nú samt ég hefði verið að smella einhverjum verðlaunamyndum þangað til að ég setti þær inn í tölvuna :lol:

Image
Image
Image
Image

Kveðja, Unnar.


Last edited by UnnarÓ on Wed 21. Nov 2007 00:25, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 20. Nov 2007 23:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Tue 01. Nov 2005 12:38
Posts: 865
Location: Höfuðstaðurinn
Til hamingju með þennan fallega vagn.

Mætti kannski bæta LSD við modd listann 8)

_________________
Saxi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 00:06 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Saxi wrote:
Til hamingju með þennan fallega vagn.

Mætti kannski bæta LSD við modd listann 8)

Þakka, og já ég það hefur bara gleymst, að sjálfsögðu langar manni að kaupa læst drif við tækifæri 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 00:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Til hamingju með gripinn, þú verður seint svikinn af þessum bíl :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 00:52 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 28. May 2005 20:09
Posts: 731
Location: rosaleg
Glæsilegur bíll, til hamingju með hann :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 21. Nov 2007 08:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
Til hamingju með bílinn :) altaf gaman að eignast "draumabílinn"

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 01:00 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 21. Feb 2007 22:15
Posts: 444
Location: RVK
Takk allir saman :)

Quote:
954 PREISAB.LEHNENTASCHE/LEDER (Veit einhver hvað þetta er? Hef svona lúmskan grun um að þetta séu hólfin á sætisbökunum en er ekki alveg viss)

Engin/n með þetta á hreinu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 09:57 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 08. Oct 2006 13:49
Posts: 241
Location: Borgarfjörður
Til hamingju með flottan bíl. Sýndist ég sjá hann á ferðinni í gær.

_________________
Bmw X5 4,4 01'
M.Benz w126 500se 85'
Ford Econoline 150 79'
John Deere Model M 49'
John Deere Model M 51'
Massey Fergusson 63'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 23. Nov 2007 14:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er ekkert smá flottur litur á þessum bíl. Til hamingju ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group