Geirinn wrote:
Það væri gaman að sjá skýrslu yfir áfengi og eiturlyf + akstur fyrir 2006..., hvað þá árið 2007... það þarf að gera eitthvað svakalegt í þessum málum.... það er engin akstursbraut að fara að laga þennan vanda.
Ef þú skoðar ársskýrsluna sem rannsóknarnefnd umferðarslysa gefur út
(
http://www.rnu.is/default.asp?sid_id=32 ... 006|&tId=1 )
þá er rosalega hátt hlutfall dauðaslysa tengt neyslu áfengis og eiturlyfja.
Þessi neysla triggerar oftar en ekki glórulausan akstur.
Viðbrögð kerfisins virðist mér vera að fókusa á hraða/ofsaaksturinn sem
mér finnst ekki vera réttur fókus.
Fullur/útúrdópaður maður í umferðinni er mun hættulegri IMHO en allsgáður
maður sem er 100% einbeittur við aksturinn - þó það sé eitthvað yfir
hámarkshraða.
Held að það ætti að gera meira af random áfengis/dóp testum í
umferðinni til að sía þessa snillinga út.
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...