Jæja þá er stundin runnin upp og ég þarf að selja yndið mitt sökum þess að ég er að fara út til náms í janúar.
Hér um ræðir E30 325i:
Saga bílsins og eigandaferill:
Bílinn var fyrst í eigu fótboltafélagsins 1811 München og var notaður til að skutla leikmönnum. Loks var hann keyptur af fyrrum eiganda bílsins og fluttur til landsins 1991/2 og var í 16 ár í eigu sömu fjölskyldu. Ég kaupi bílinn loks í febrúar og hef átt hann síðan (s.s. 9 mán).
Bílinn var í ágætis ástandi þegar ég fæ hann í hendurnar. Þó hann hafi verið búinn að standa óhreyfður í 3 mán. Þá rauk hann í gang í fyrsta.
Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan ég fékk bílinn í hendurnar og búið er að skipta um og betrum bæta MJÖG mikið í honum. Þegar ég fæ bílinn var hann keyrður
86.XXX km á M40B16 og ég keyrði hann u.þ.b 2.000 km þangað til að swappað var M20B25 vél í hann sem var keyrð
154.XXX km.
INFO listi:
Árgerð: 1990
Akstur: Bílinn sjálfur 89.XXX km og vél 155.XXXkm
Litur: BMW SCHWARZ
Beinskiptur 5 gíra.
Vél:M20B25, 6cyl, 170 hestöfl
Skoðaður 08
5dyra
Búnaður:
Rafdrifnar rúður. Fram í og aftur í.
Rafdrifnir hliðarspeglar.
Leðruðhurðarspjöld
Eyðslumælir
Samlæsing
Breytingar:
M20B25 vél var sett í hann með ÖLLU sem til þurfti (gírkassi, drifskraft, vatnskassa os.frv. ) fyrir tæpum 3 mán. Vélin var nýtekin í gegn áður en hún fór ofan í (ný tímareim, nýviftukúpling, vélastilling, allir vökvar og olíur os.fv.)
KW dempara og COILVERS var sett í bílinn f/ 2 vikum. Hann steinliggur og er MJÖG stífur. Hæðarstillanleg fjöðrun.
Z3 skiptiarmur (shortshifter) styttir skiptingu milli gíra.
Sérsmíðað pústkerfi,hvarfakútslaust með M3 E30 endakút, DJÚPT og flott hljóð.
KENWOOD græjupakki. KENWOOD 4*50 mosfet spilari (með rauðri lýsingu í stíl við mælaborðið) ásamt 4 13cm 140w 2 way KENWOOD hátölurum. ÞRJÁR 10“ JL AUDIO í sérsmíðuð boxi fyrir E30 ásamt BOSS magnarar. VIRKILEGA gott heildarkerfi sem virkar VEL.
XENON 8000K framljós
Mtech 1 leðurstýri
Mtech gírhnúi
Dekkjabúnaður:
Bílinn er á SPORTMAX djúpum felgum og nýjum brigdestone dekkjum keyrð svona 1.000km
Annað viðhald:
Bílinn var í sumar massaður og allt yfirborðsryð lagað (var ekki mikið).
Lakið á honum er í mjög fínu ástandi miðað við aldur.
Skipt hefur verið um spyrnur.
Nýr rafgeymir.
Handbremsa löguð.
Bílnum fylgir.
Bílnum fylgir fullt af dóti. Mtech 1 spoiler og augnbrúnir. Auka sett af orginal afturljósum OG SMOKUÐ aftur ljós frá UVELS. Auka shortshifter frá gstuning. Auka mælaborð. Nýr leður gírstangarpoki.
Bílnum fylgja líka 2 gangar af felgum á dekkjum. BOTTLECAPS á góðum heilsársdekkjum og svo ágætar AEZ felgur á notuðum sumardekkjum. (hafði hugsað mér þær í driftið)
VERÐ: 450.000kr STAÐGR,, engin skipti
Hægt er að ná í mig í pm og í síma 6951969
MYNDIR:
Felgurnar sem fylgja:
