Jæja er að þreifa fyrir áhuga á þessum...
Keypti hann í Des í fyrra og er hann búinn að vera sem draumur
Ég er búinn að framkvæma allt þetta helsta viðhald og meira síðan ég keypti hann
Hann er búinn að fá ný sumar og vetrardekk Sumar er Michelin Pilot Primacy, keyrð sirka 4 þús km í sumar
Og síðan Michelin X-Ice fyrir veturinn keyrð sirka 2þús km nuna.
Hann var tekinn í inspection 2 í sumar og ég skipti líka um gorma að aftan þar sem annar brotnaði
Ég keypti líka í hann taumottur fylgir gúmmí með líka
Verðhugmynd er sirka 1700 þús og er það alveg umsemjanlegt
Áhvílandi er ~1200þús á láni hjá lýsingu
Mánaðarlegar afborganir eru ~25-30
Þetta er bíll sem er framleiddur '98 en einhverra hluta vegna var hann ekki seldur fyrren 2000 ATH hann sat ekki niðrí porti hérna í 2ár... og um er að ræða umboðs bíl
Hér kemur fæðingarvottorðið
Vehicle information
VIN long WBAAM51060EH68413
Type code AM51
Type 328I (EUR)
Dev.series E46(4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M52/TU
Cubical capacaty 2.80
Power 142
Transmission HECK
Gearbox AUT
Colour MEERGRUEN METALLIC (393)
Upholstery Standardleder/schwarz(N6SW)
Prod. date 1998-07-13
Order Options
No. Description
205 Automatic Transmission
256 Sport-/MF-Steering wheel/cruise conrtol
302 Alarm system
428 Warning triangle
434 Interior trim
441 Smokers Package
534 Automatic air conditioning
661 Radio BMW Buisiness
672 CD changer BMW for 6 cds
676 HIFI Loudspeaker system
863 Europe/Dealer Directory
879 German/owners handbook/service booklet
925 Shipping protection package
626 Spare wheel
Series option
No. Description
279 LT/ALY Wheels star spoke 45
411 Window lifts electronic
473 Armrest, front
520 Foglights
548 Speedometer with kilometer reading
550 Onboard computer
832 Battery in luggage compartment
Meðfylgjandi 2 myndir reyni að taka betri síðar
Sumar
Og léleg síma veturmynd
Hafið samband við mig í PM ef áhugi er
