bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:16

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 22:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Felgurnar eru af gerðinni Smiths twister

Image

Dekkin eru toppdekk, Michelin Pilot sport, 225/45 að framan og 235/45 að aftan. Framdekkin eru með góðu mynstri og afturdekkin svona eitt sumar allavega.

Þetta kemur af E38 bíl. Er 5x120 gatadeiling með Offset upp á 25 (ET 25)

Einhvernvegin finnst mér eins og þetta gæti passað á þrista, þar sem þeir eru einu bílarnir sem eru gefnir út í listanum frá framleiðendum felgnanna (E36 og E46) en það stemmir ekki saman við offset tölurnar...... :? Velkomið að máta ef þú ert á þannig bíl.

Þetta passar á E23, E24, E28, E32, E34 og E38.

Verð er 65.000 - alveg umsemjanlegt svosum ... :wink:

Sæmi 699 2268 / smu@islandia.is


Last edited by saemi on Wed 24. Sep 2003 18:01, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 03:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Á ekkert að tilkynna undan hvaða bíl þetta er :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 04:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
saemi wrote:
Ég er ekki 100% viss um á hvaða bíla þetta passar, en veit að þetta kemur af E38 bíl.

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 08:31 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehe, ég veit hvað þú ert að fara Bjarni..... (hann sá mig nefnilega í gær á græjunni).....

Jú, þetta er reyndar undan nýja vetrarbílnum mínum. Ég pósta upplýsingum og myndum bráðlega :lol:

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 12:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
huh? Ertu orðin mad? kominn á E38 ??
Spá í að gera drive by hjá húsinu þínu í kvöld!! Breiðholts style!

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 18:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Haffi wrote:
Breiðholts style!


Hmmm... hvað er það nú!!!

Má ég eiga von á að allar rúður séu brotnar og allt út lyklað :D

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Nei elsku kall... við komum í heimsókn og tölum um gamlar minningar svo verður kaffi og meðí ... við erum engir villimenn get ég sagt þér :P

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 20:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehehee, líst mun betur á það. Þú kemur með kökurnar, ég splæsi kaffinu.

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 21:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Sæmi Sæmi Sæmi! Djöfull lýst mér vel á þig! 8)

Bíð spenntur eftir myndum og upplýsingum!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 22:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hihihi, já Ingimar, mér datt í hug að þér myndi líka vagninn, ... 8cyl hljóð komið í eggjastokkana hjá þér :lol:

Þetta er fín 740i græja, ég er alveg læknaður af E-34 M5 veikinni. V8 er sko málið í vetrarbíl!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 22:54 
saemi wrote:
Hihihi, já Ingimar, mér datt í hug að þér myndi líka vagninn, ... 8cyl hljóð komið í eggjastokkana hjá þér :lol:

Þetta er fín 740i græja, ég er alveg læknaður af E-34 M5 veikinni. V8 er sko málið í vetrarbíl!

Sæmi


ég stóðst ekki mátið og rúllaði framhjá áðan,,, sætur bíll ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Sep 2003 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með bílinn, ansi góður vetrarbíll :)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2003 22:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Já, þetta er mjög flottur bíll. Innnréttingin er geggjuð

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2003 23:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Aha, sandbeige er frekar kósí 8) Og ekki sakar að hafa allt í leðri með comfort sitze og rassahitara 8)

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 16. Sep 2003 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Þar sem ég veit ekkert hvar þú átt heima og þar af leiðandi get ég ekki stockað þig þá er ég spenntur að sjá myndir. :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group