Jæja var til þjónustu reiðubúinn fyrir einn sem á dyno og er mikið í því að chippa og remappa Bimma.
Ég sá um dynoið frá a-ö og í raun allt þar sem að gaurinn var svo busy.
Ég byrjaði á því að strappa bílinn á bekkinn og hita hann upp og taka nokkur base run, endaði í því að nokkur voru 167hö og 172lb tog. Bílinn er með K&N síu sem er alveg ótrúlega lítil og skítug, prufaði að taka hana af.
Það breyti akkúrat ekki neinu fyrir neitt.
Svo prufaði ég ýmsa kubba og tók haug af runnum til að ná sambærilegum tölum á milli runna svo það væri ekkert funky business í gangi, það voru tölur mjög svipaðar og original, með pínu meira max poweri, enn bensínið útum allt og stundum meira að segja minna power í lægri snúningunum enn pínku meira power í efri snúningunum. Svo var prufaður einn kubbur og sá sem mappaði hann sagði að þetta væri sitt allra besta verk nokkurn tímann.
Sá gaur er búinn að vera gera kubba síðan það var hægt og búinn að kíkja nokkrum sinnum á kubbinn sinn til að fínesera hann.
Sá gaf 177hö og 243nm tog, og mid range gjöf er alveg þvílíkt góð,.
Hérna er original kubburinn og sá besti.
Vélin í bílnum er helvíti hraust og góð þar sem að það voru engin issues með eitt né neitt og vélin var tekin í cirka 40run í dag. vantar auðvitað að ventlastilla

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
