bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 11:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Roadtrip 318is TAKEII
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 23:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Jæja fór og sótti þennan gæðing....AFTUR

Alveg með ólíkindum að hann einar skuli hafa selt hann aftur austur í skurð :)

Færðin í fyrsta hluta sérleiðar var nokkuð góð og gaman að keira öxina, LSD hefði verið snilld þar

Image

Image

Svo kárnaði gamanið þegar yfir var komið,, glærasvell á köflum og sólin snögg að láta sig hverfa :? :?

Image


Image

Plönin með þennan eru rb211 turbo með manískum þrykktum stimplum og megaflow spíssum, býst við í kringum 635-720whp með splittuðu donki(setja bensín á og keira)

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 23:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Klárlega hraust í þessu M42 vélin :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 23:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
gstuning wrote:
Klárlega hraust í þessu M42 vélin :lol:


Er einhver saga?

Komdu meðð´a :)

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 23:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
búin að rúntast fram og tilbaka um landið án þess að klikka,
kalla það fínt fyrir e30 bíl og e30 vél :lol:

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
gstuning wrote:
búin að rúntast fram og tilbaka um landið án þess að klikka,
kalla það fínt fyrir e30 bíl og e30 vél :lol:


Still going strong 8)

Helduru ekki að Sía í boxinu sé mun betri fyrir mótorinn en cone dót sem er ekkert einangrað ?

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 23:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
bítar engu, conið sígur bara inn heitt loft hitt síður.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 09:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
hahaha ... greinilegt að þessi er í lagi búinn fara fram og til baka til egilstaða-rvk x2 :lol:

Verð að segja að hann lítur betur út núna heldur en ég fékk hann fyrst. enda Uvels búinn að gera ýmislegt fyrir hann. Kemur mun betur út án wind deflector dótsins hjá topplúgunni.

Einhver plön um breytingar eða er það bara að vera áfram í jeppa fílingnum?

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 10:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Nov 2004 13:31
Posts: 1905
Location: RVK
Bara jeppast. :wink:

LSD er mögulega eina moddið sem ég geri til að komast meira

Svo er ekkert slæmt að eiga nóg af 2 dyra e30 þegar motoparkið kemur. Þetta er fínt eintak í swapp seinna meir

_________________
E39 530D ///M Sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 10:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Steinieini wrote:
Bara jeppast. :wink:

LSD er mögulega eina moddið sem ég geri til að komast meira

Svo er ekkert slæmt að eiga nóg af 2 dyra e30 þegar motoparkið kemur. Þetta er fínt eintak í swapp seinna meir
Eða túrbó :)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 10:30 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Djofullinn wrote:
Steinieini wrote:
Bara jeppast. :wink:

LSD er mögulega eina moddið sem ég geri til að komast meira

Svo er ekkert slæmt að eiga nóg af 2 dyra e30 þegar motoparkið kemur. Þetta er fínt eintak í swapp seinna meir
Eða túrbó :)

Eða bæði :)

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 10:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
arnibjorn wrote:
Djofullinn wrote:
Steinieini wrote:
Bara jeppast. :wink:

LSD er mögulega eina moddið sem ég geri til að komast meira

Svo er ekkert slæmt að eiga nóg af 2 dyra e30 þegar motoparkið kemur. Þetta er fínt eintak í swapp seinna meir
Eða túrbó :)

Eða bæði :)
Ekki verra 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 12:24 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sat 21. Apr 2007 19:45
Posts: 1377
Location: Iceland
Im not sure when I gona drive this car back to egs :-k

_________________
e38 740i INDIVIDUAL-Til solu
viewtopic.php?f=10&t=36666


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 00:12 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Hey Steini..... hvað með að þú kaupir 3.73lsd og setur það í 325i bílinn þinn og færir svo 4.10 drifið í 318is? :)

Væri það ekki kjörið... fannst þér ekki 4.10 drifið full hátt í 325?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 12:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
arnibjorn wrote:
Hey Steini..... hvað með að þú kaupir 3.73lsd og setur það í 325i bílinn þinn og færir svo 4.10 drifið í 318is? :)

Væri það ekki kjörið... fannst þér ekki 4.10 drifið full hátt í 325?


Ætli það sé ekki frekar full lágt :wink:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 10. Nov 2007 12:57 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
er 4.10 ekki orginal í 318is?

Kannski ein aðal ástæðan afhverju þeir sprautast áfram, svona miðað við 1800cc motor :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group