bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 11:52

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 07:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
jon mar wrote:
voðalegar áhyggjur hafiði alltaf af MCR kittinu :lol:

Klárlega ekki það flottasta á markaðnum, en þetta er klárlega skárra en einhver stock viðbjóður..... M tech kittið er töff, en álíka þreytt og öldruð húsmóðir. :wink:



Þær eru ekkert allar þreyttar. :naughty:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 08:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
voðalegar áhyggjur hafiði alltaf af MCR kittinu :lol:

Klárlega ekki það flottasta á markaðnum, en þetta er klárlega skárra en einhver stock viðbjóður..... M tech kittið er töff, en álíka þreytt og öldruð húsmóðir. :wink:



Þær eru ekkert allar þreyttar. :naughty:


ég hefði kannski átt að segja 50-60 ára gömul húsmóðir :lol:

Ertu soldið fyrir þær?

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 12:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
jon mar wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
voðalegar áhyggjur hafiði alltaf af MCR kittinu :lol:

Klárlega ekki það flottasta á markaðnum, en þetta er klárlega skárra en einhver stock viðbjóður..... M tech kittið er töff, en álíka þreytt og öldruð húsmóðir. :wink:



Þær eru ekkert allar þreyttar. :naughty:


ég hefði kannski átt að segja 50-60 ára gömul húsmóðir :lol:

Ertu soldið fyrir þær?

How YOU doin? :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jon mar wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
voðalegar áhyggjur hafiði alltaf af MCR kittinu :lol:

Klárlega ekki það flottasta á markaðnum, en þetta er klárlega skárra en einhver stock viðbjóður..... M tech kittið er töff, en álíka þreytt og öldruð húsmóðir. :wink:



Þær eru ekkert allar þreyttar. :naughty:


ég hefði kannski átt að segja 50-60 ára gömul húsmóðir :lol:

Ertu soldið fyrir þær?


hmmm nei.. wrong þetta er viðbjóður, orginal væri skárra Mtech flottast

puntkur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
íbbi_ wrote:
jon mar wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
voðalegar áhyggjur hafiði alltaf af MCR kittinu :lol:

Klárlega ekki það flottasta á markaðnum, en þetta er klárlega skárra en einhver stock viðbjóður..... M tech kittið er töff, en álíka þreytt og öldruð húsmóðir. :wink:



Þær eru ekkert allar þreyttar. :naughty:


ég hefði kannski átt að segja 50-60 ára gömul húsmóðir :lol:

Ertu soldið fyrir þær?


hmmm nei.. wrong þetta er viðbjóður, orginal væri skárra Mtech flottast

puntkur


þú og kruder hafið ekkert vit á þessu, enda formið þið stock police gengið :lol:

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
jon mar wrote:
íbbi_ wrote:
jon mar wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
voðalegar áhyggjur hafiði alltaf af MCR kittinu :lol:

Klárlega ekki það flottasta á markaðnum, en þetta er klárlega skárra en einhver stock viðbjóður..... M tech kittið er töff, en álíka þreytt og öldruð húsmóðir. :wink:



Þær eru ekkert allar þreyttar. :naughty:


ég hefði kannski átt að segja 50-60 ára gömul húsmóðir :lol:

Ertu soldið fyrir þær?


hmmm nei.. wrong þetta er viðbjóður, orginal væri skárra Mtech flottast

puntkur


þú og kruder hafið ekkert vit á þessu, enda formið þið stock police gengið :lol:


mammaín

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 17:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jon mar wrote:
íbbi_ wrote:
jon mar wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
voðalegar áhyggjur hafiði alltaf af MCR kittinu :lol:

Klárlega ekki það flottasta á markaðnum, en þetta er klárlega skárra en einhver stock viðbjóður..... M tech kittið er töff, en álíka þreytt og öldruð húsmóðir. :wink:



Þær eru ekkert allar þreyttar. :naughty:


ég hefði kannski átt að segja 50-60 ára gömul húsmóðir :lol:

Ertu soldið fyrir þær?


hmmm nei.. wrong þetta er viðbjóður, orginal væri skárra Mtech flottast

puntkur


þú og kruder hafið ekkert vit á þessu, enda formið þið stock police gengið :lol:


já bílarnir mínir eru nefnilega alltaf svo stock :lol: ég man ekki betur en ég hafi breytt stórum meirihluta bíla sem ég hef eignast.. frá útlitsbreytingum yfir í meiriháttar vélarkyns breytingar, þannig að ef ég er stock police.. þá er eitthvað að slá saman hjá mér,

málið er að þetta er ekki spurning um stock eða breytt, heldur að framkvæma smekklegar breytingar á bílnum, þetta kitt er svö gjörsamlega úr kontact við allar línur bílsins sem það er sett á.. að það þyrfti helst að rúlla honum eina tvær veltur til að þetta færi að matcha saman,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 18:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
íbbi_ wrote:
jon mar wrote:
íbbi_ wrote:
jon mar wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
voðalegar áhyggjur hafiði alltaf af MCR kittinu :lol:

Klárlega ekki það flottasta á markaðnum, en þetta er klárlega skárra en einhver stock viðbjóður..... M tech kittið er töff, en álíka þreytt og öldruð húsmóðir. :wink:



Þær eru ekkert allar þreyttar. :naughty:


ég hefði kannski átt að segja 50-60 ára gömul húsmóðir :lol:

Ertu soldið fyrir þær?


hmmm nei.. wrong þetta er viðbjóður, orginal væri skárra Mtech flottast

puntkur


þú og kruder hafið ekkert vit á þessu, enda formið þið stock police gengið :lol:


já bílarnir mínir eru nefnilega alltaf svo stock :lol: ég man ekki betur en ég hafi breytt stórum meirihluta bíla sem ég hef eignast.. frá útlitsbreytingum yfir í meiriháttar vélarkyns breytingar, þannig að ef ég er stock police.. þá er eitthvað að slá saman hjá mér,

málið er að þetta er ekki spurning um stock eða breytt, heldur að framkvæma smekklegar breytingar á bílnum, þetta kitt er svö gjörsamlega úr kontact við allar línur bílsins sem það er sett á.. að það þyrfti helst að rúlla honum eina tvær veltur til að þetta færi að matcha saman,


hehehe..

en já alveg rétt.. þetta kitt er alveg út í hött við restina á bílnum..

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bíllin undir þessu er samt sweet

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 20:21 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 07. Jun 2006 22:32
Posts: 223
íbbi_ wrote:
bíllin undir þessu er samt sweet

Já vinur, ég held að þú ættir bara að halda þér inná kvarmila.is, ég hugsa að það hafi nú ekki margir áhuga á þínu hræji hérna :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 20:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
íbbi_ wrote:
jon mar wrote:
íbbi_ wrote:
jon mar wrote:
Axel Jóhann wrote:
jon mar wrote:
voðalegar áhyggjur hafiði alltaf af MCR kittinu :lol:

Klárlega ekki það flottasta á markaðnum, en þetta er klárlega skárra en einhver stock viðbjóður..... M tech kittið er töff, en álíka þreytt og öldruð húsmóðir. :wink:



Þær eru ekkert allar þreyttar. :naughty:


ég hefði kannski átt að segja 50-60 ára gömul húsmóðir :lol:

Ertu soldið fyrir þær?


hmmm nei.. wrong þetta er viðbjóður, orginal væri skárra Mtech flottast

puntkur


þú og kruder hafið ekkert vit á þessu, enda formið þið stock police gengið :lol:


já bílarnir mínir eru nefnilega alltaf svo stock :lol: ég man ekki betur en ég hafi breytt stórum meirihluta bíla sem ég hef eignast.. frá útlitsbreytingum yfir í meiriháttar vélarkyns breytingar, þannig að ef ég er stock police.. þá er eitthvað að slá saman hjá mér,

málið er að þetta er ekki spurning um stock eða breytt, heldur að framkvæma smekklegar breytingar á bílnum, þetta kitt er svö gjörsamlega úr kontact við allar línur bílsins sem það er sett á.. að það þyrfti helst að rúlla honum eina tvær veltur til að þetta færi að matcha saman,



:lol:

Veistu, mér er alveg sama. Mér finnst þetta allavega mun flottara en orginal stuðarar. Og þetta er skárra en M tech kittið af þeim ástæðum að það er að verða svo algengt. Meina það er ekki okkar að fíla þetta anyway.

Sjálfur tæki ég ACS kittið ef ég ætlaði í svona pakka 8)

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
hvernig er AC schnitzer kittið ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 21:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
http://www.ac-schnitzer.de/en/bmw-cars/ ... odynamics/

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
jaha.. það er eins og að það sé búið trefja bílinn í klessu :?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 09. Nov 2007 22:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 18. Apr 2004 14:05
Posts: 3213
Location: Akureyri
:lol:

Allt annað þegar þessar annars viðbjóðslegu felgur eru teknar og bræddar og gert eitthvað fallegt úr þeim.

_________________
Jón M
S: 693-9796
WET Motorsport - Vara og aukahlutir í bíla, vélar og tæki

Ford Bronco '66

Bara station bílar, enginn BMW.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 31 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group