bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 14:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Sjálfskipting í e32
PostPosted: Thu 27. Sep 2007 12:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
sælir
er að leita mér að sjálfskiptingu í e32 730i.
nánar tiltekið 4HP22

Svara hér, í ep, eða síma 846-8798

Emil

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Last edited by emilth on Fri 28. Nov 2008 08:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Sep 2007 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég á eina.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 08. Nov 2007 11:02 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Jun 2005 22:17
Posts: 164
ég á eina 4 þrepa úr e28 sem var á m30 mótor

_________________
Skoda Superb 2004 1,9tdi daily driver
Toyota Touring 91 vinnubíll
Mazda 323 1998 1.5 verið að laga
Toyota Corolla GT 85 Í uppgerð
Toyota Corolla GT 85 fann annan í uppgerð
VW Bjalla 1968 í geymslu
BMW project í vinnslu


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 08:18 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Já vantar semsagt aðra ef einhver á svoleiðis á viðráðanlegu verði :oops: :oops: :D

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 10:28 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
emilth wrote:
Já vantar semsagt aðra ef einhver á svoleiðis á viðráðanlegu verði :oops: :oops: :D


Jæja kallinn nú plöggarðu bara beinskiptingu á þetta !

Hvað er þetta.. fjórða skiptingin ? :lol:

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 10:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Það skemmir skiptingar ef þú ert að reyna spóla með þvíað þenja í N og negla í D sko.....


OMG :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
E32 Beinskipt swap 8)

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=33243

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 17:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
haha neeei birkir, þetta er sú fimmta :oops: :oops: :oops:

Axel jóhann, ég geri það nú ekki :lol: hef bara verið að setja notaðar skiptingar í bílinn af því að í síðustu skipti sem ég hef ætlað að panta nýtt inní þessar skiptingar mínar hefur það ekki verið tiil :x

Og að síðustu....ef ég ætti þennan pening fyrir settinu hjá þér skúli, þá mundi ég eflaust kaupa það :lol: en ég get bara ekki leyft mér að kaupa mér svona fyrr en í fyrsta lagi eftir nokkra mánuði :(

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 17:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
emilth wrote:
haha neeei birkir, þetta er sú fimmta :oops: :oops: :oops:

Axel jóhann, ég geri það nú ekki :lol: hef bara verið að setja notaðar skiptingar í bílinn af því að í síðustu skipti sem ég hef ætlað að panta nýtt inní þessar skiptingar mínar hefur það ekki verið tiil :x

Og að síðustu....ef ég ætti þennan pening fyrir settinu hjá þér skúli, þá mundi ég eflaust kaupa það :lol: en ég get bara ekki leyft mér að kaupa mér svona fyrr en í fyrsta lagi eftir nokkra mánuði :(


Það verður bara einhver hérna að kaupa bílinn af hjaltab hérna á spjallinu og skella beinskiptingu í hann og láta mig fá skiptinguna :roll:
Hann beilaði á mér með þetta :evil:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
En taktu að ganni saman hvað þessar 4 skiptingar eru búnar að kosta? :lol: :oops:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 17:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Axel Jóhann wrote:
En taktu að ganni saman hvað þessar 4 skiptingar eru búnar að kosta? :lol: :oops:


25 þúsund :lol:
ef ég tek ekki skiptinguna sem ég tók úr partabíl sem ég átti :oops:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
emilth wrote:
emilth wrote:
haha neeei birkir, þetta er sú fimmta :oops: :oops: :oops:

Axel jóhann, ég geri það nú ekki :lol: hef bara verið að setja notaðar skiptingar í bílinn af því að í síðustu skipti sem ég hef ætlað að panta nýtt inní þessar skiptingar mínar hefur það ekki verið tiil :x

Og að síðustu....ef ég ætti þennan pening fyrir settinu hjá þér skúli, þá mundi ég eflaust kaupa það :lol: en ég get bara ekki leyft mér að kaupa mér svona fyrr en í fyrsta lagi eftir nokkra mánuði :(


Það verður bara einhver hérna að kaupa bílinn af hjaltab hérna á spjallinu og skella beinskiptingu í hann og láta mig fá skiptinguna :roll:
Hann beilaði á mér með þetta :evil:

Hjaltib var nú að selja Stebbtronic gírkassann sem hann átti.... :shock:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2008 20:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
srr wrote:
emilth wrote:
emilth wrote:
haha neeei birkir, þetta er sú fimmta :oops: :oops: :oops:

Axel jóhann, ég geri það nú ekki :lol: hef bara verið að setja notaðar skiptingar í bílinn af því að í síðustu skipti sem ég hef ætlað að panta nýtt inní þessar skiptingar mínar hefur það ekki verið tiil :x

Og að síðustu....ef ég ætti þennan pening fyrir settinu hjá þér skúli, þá mundi ég eflaust kaupa það :lol: en ég get bara ekki leyft mér að kaupa mér svona fyrr en í fyrsta lagi eftir nokkra mánuði :(


Það verður bara einhver hérna að kaupa bílinn af hjaltab hérna á spjallinu og skella beinskiptingu í hann og láta mig fá skiptinguna :roll:
Hann beilaði á mér með þetta :evil:

Hjaltib var nú að selja Stebbtronic gírkassann sem hann átti.... :shock:


já það er rétt, en hann var á tímabili að pæla að kaupa þetta dót af þér, allt nema kassann, og láta mig fá skiptinguna :evil: :lol:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 22:04 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
ég skal borga þér 5þús kall fyrir að henda bílnum og svo færðu 15þús kall í vöku...........þá geturu keypt þér miklu betri bíl fyrir peninginn :lol:

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 29. Nov 2008 23:53 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Wed 22. Jun 2005 23:19
Posts: 209
Lindemann wrote:
ég skal borga þér 5þús kall fyrir að henda bílnum og svo færðu 15þús kall í vöku...........þá geturu keypt þér miklu betri bíl fyrir peninginn :lol:


nei takk, vil ekki súbarú :wink:
Vert þú bara úti þarna! þér var ekkert boðið :lol:

_________________
BMW 730i E32 1991
BMW 316i E36 1992 - Seldur

http://flickr.com/photos/emilth


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group