bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 20:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: Talva í mælaborði
PostPosted: Sun 24. Nov 2002 00:50 
Vitiði hvað er þegar talvan segir Owner's Manual, og Trans program, þegar bílnum er startað. Mér dettur sjálfum í hug að Trans program sé að segja mér að það sé lítill vökvi á sjálfskiptingu, því ég veit að hún lekur (pakkdós farinn), En hef ekki hugmynd um þetta owner's manual


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Nov 2002 22:17 
Orðið tölva beygist á eftirfarandi hátt:

nf. Tölva
þf. Tölvu
þgf. Tölvu
ef. Tölvu

Takk fyrir


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Nov 2002 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
jahh þetta kemur þegar eitthvað er að sem ætti að laga strax og segir þér að kíkja í manualinn til að vita hvað þú átt að gera. vandamálið ætti að birtast áður en owners manual kemur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 24. Nov 2002 23:19 
Tölva / Talva , ------------ Who cares, I don't


Takk fyrir það Gunni, mig grunaði að það væri eitthvað alvarlegt :(
Læt kíkja á þetta


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 08:37 
"Tölva / Talva , ------------ Who cares, I don't"

Með þetta viðhorf, þá er kannski ekki skrítið að þú getir ekki lært á tölvuna í bílnum þínum :wink:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 08:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Góður punktur.

Auðvitað á maður að skrifa og tala rétt.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 09:03 
Anonymous wrote:
"Tölva / Talva , ------------ Who cares, I don't"

Með þetta viðhorf, þá er kannski ekki skrítið að þú getir ekki lært á tölvuna í bílnum þínum :wink:



Nei, nei vandamálið er bara að ég á bara þýska owner's manual og ég kann ekki baun í þýsku!!!!!!


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 25. Nov 2002 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hvernig bíl áttu?

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Nov 2002 00:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég á nefnilega innskannaða owners manuala fyrir e34 500 og e32 700 ef þú eða aðrir hafa áhuga, þeir eru báðir á ensku.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 116 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group