Er að pæla í að breyta aðeins til og þá verður dieselinn að fara, sem er mikil synd því að þetta er klárlega einn sniðugasti bíll sem ég hef átt. 13.9 1/4 míluna og eyðir undir 9l/100km innanbæjar

Hann á pottþétt meira inni því Nonni tók þennan tíma á hand ónýtum dekkjum og ég bætti 60ft hans um 0.2sek þegar ég tók tíma.
BMW E60 530d, 8/2003
Ekinn 86þús
Mr.X remap - est 280hö og 610Nm skv. Mr.X
ORIENTBLAU METALLIC
LCSW LEDER DAKOTA/SCHWARZ
0534 KLIMAAUTOMATIC - Sjálfvirk loftkæling
0502 SCHEINWERFER-WASCHANLAGE - Aðalljósaþvottur
0524 ADAPTIVES KURVENLICHT - Aðalljós beygja með bílnum
0459 SITZVERST.ELEKTR.FAHRER MEMORY/BEIF - Rafdrifin sæti að framan og minni í bílstjórasæti
0606 NAVIGATIONSYSTEM BUSINESS - Leiðsögukerfi með kellingarödd
0672 CD WECHSLER 6-FACH - 6 diska magasín
0216 SERVOTRONIC - Stýri þyngist eða léttist eftir hraða
0354 GRUENKEIL-FRONTSCHEIBE - Grænn sólbekkur í framrúðu
0403 GLASDACH. ELEKTRISCH - Rafdrifin glertopplúga
0423 FUSSMATTEN IN VELOURS - Velourmottur
0430 INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND - Sjálfdekkjandi hliðarspeglar
0431 INNENSPIEGEL AUTOMATISCH ABBLENDEN - Sjálfdekkjandi baksýnisspegill
0473 ARMAUFLAGE VORN - Armpúði frammí
0494 SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER - Hiti í framsætum
0508 PARK DISTANCE CONTROL (PDC) - Fjarlægðarskynjarar
0522 XENON-LICHT - Xenon bling
0540 GESCHWINDIGKEITSREGELUNG - Cruise control
0640 AUTOTELEFONVORBREITUNG - Lögn fyrir síma og takkar í stýri
0676 HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM - Mega hljóðkerfi
0428 WARNDREIECK - Viðvörunarþríhyrningur
0441 RAUCHERPAKET - Reykingarpakki
0785 INDIVIDUAL WEISSE BLINKLEUCHTEN - Glær stefnuljós
Einnig er bíllinn filmaður með samlit nýru = mega töff
Nýbúinn að smyrja með mobil1 og skipta um klossa allan hringinn þ.a. bíllinn er í 100% standi. Hef líka ekki nennt að standa í þessu litaða bulli svo hann fær alltaf Shell nammi olíu á sig.
Seldur