Ætla að henda inn ,,bráðabirgðaauglýsingu" í bili - myndir og 100% búnaður koma vonandi næstu helgi

Árg. '97
Ekinn aðeins
127 þús. (þrír eigendur frá upphafi, þjónustubók)
Bíllinn er dökkgrænn og er með svotil öllum aukabúnaði (fyrir utan topplúgu):
- Svart leður - comfort sæti, allar stillingar rafdrifnar, hiti í sætum
- Steptronic skiptingu
- TV/Navi
- Innbyggður sími
- Dýrara hátalarakerfið + magasín
- Cruise control
- Rafdrifið stýri, rúður, gardína aftur í.
-
Gardínur í hliðarrúðum aftur í - Bakkskynjarar
- Xenon (original)
- Digital miðstöð
- Skíðapoki
-
Shadowline -
M-fjöðrun - kom mér á óvart hversu miklu þetta munar v/sportleika + þónokkuð lægri
- Eflaust e-ð sem ég er að gleyma - kemur þá næstu helgí
Það sem ég hef gert og/eða fylgir með honum:
Face lift framljós
Málaði nýrun svört í stíl við shadowline, sem og málaði efstu rönd á afturljósum svarta.
Með honum fylgir
M-lipspoiler að aftan og mjög flott svunta að framan (Alpina style) - sem gerir bílinn mjög grimman á svip - keypti báða spoilerana fyrir um hálfu ári síðan, en hef bara ekki haft tíma til þess að sprauta og smella á.
Skoðaður '08 og skipt var um olíu og síu á skiptingu fyrir stuttu.
Bíllinn er á 17" M-tech felgum á nýjum vetrardekkjum (sumardekk fylgja, tvö léleg, en tvö góð).
Bíllinn er mjög vel með farinn, bæði að innan sem og utan (tvær smá skemmdir, beygla á frambretti + brot á afturstuðara sem er lítið mál að laga ef þess er óskað). Sér ekki á sætum, lakk mjög gott miðað við aldur og allt rafmagns gadget eins og á að gera.
Ég hef farið mjög vel með hann á þessu ári sem ég hef átt hann, aldrei þaninn kaldur eða nein slík vitleysa, enda bíllinn ekki slegið feilpúst í bókstaflegri merkingu.
Það er áhvílandi á honum að mig minnir 700 þús. hjá avant, afb. ca. 15 þús. - eflaust hægt að teygja það e-ð hærra.
Að mínu mati suddaskemmtilegir keyrslubílar og langbesta kílóverðið í svona bílum nú til dags
Til í skipti á ódýrari og dýrari
Bestu kveðjur,
Jóhann Karl
868-7326
Annars er þetta svona lip eins og sæmi var með á sínum. Væri hægt að klára restina af kittinu og fela þannig bumpið að aftan