DABBI SIG wrote:
Jæja félagar...
væri fínt að fá að vita er hvort það sé mikið mál að bítta um hjólalegur í e46.
Þarf pressu í þetta eða er þetta skrúfað í...
Einnig smá greiningu. Kom allt í einu leiðinda hljóð í brummann, þetta lýsir sér sem leiðinlegt bank í hjólabúnaði að aftan. Þegar maður fer yfir ójöfnur kemur smellur eða bank vinstramegin að aftan, sérstaklega þegar er farið yfir hraðahindranir.
hvað er líklegast að þetta sé...balancestöng, brotinn gormur, demparar?
KV. Dabbinn
hljómar eins og sprunginn dempari eða eitthvað álíka, lenti í því allavega
_________________
Kristján Einar
[url=http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=14304]
BMW 2002 Turbo ´75[/url]
gstuning wrote:
Ég og þú skulum gifta okkur svo ég geti komist á þennan 2002 turbo