Já, það tók smá tíma að átta sig á þessu og svona. En ekkert mega mikið mál.
En munurinn á swaybars er ROSALEGUR, áður þegar ég beygði og botnaði bílinn þá undirstýrði hann bara en núna rennur hann bara beint á hlið
Núna er það eina sem mig vantar er að geta haldið slidunum betur
Hérna eru nokkrar random myndir frá manifold og swaybar dótinu
Bílinn þegar það er búið að rífa manifoldið af
Peningaskotið af muninum á M50 og M52 manifoldunum
Svo eru það swaybar skiptin
Ég virðist bara hafa tekið myndir af aftur swaybarinu, veit ekki af hverju. En það munar helling á breiddinni að aftan. það var minni munur að framan. En það er náttúrlega ekki bara breiddin sem skiptir máli

Hérna er svo nýju linkarnir að aftan og hvernig ég fór með gamla linkinn þegar ég var að losa hann úr:lol:
Það fylgdu ekki með nýjir linkar fyrir fremri stöngina, þannig að ég keypti nýja í B&L.
Ég byrjaði á að setja swaybarið að framan í miðjustillinguna og aftari í stífustu sem gefur yfirstýringu
En eins og ég segi þá er ég bara sáttur með þessi mod. M50 manifoldið gerir bílinn miklu líflegri á hærri snúningum og swaybörin breyta akstrinum alveg ótrúlega mikið.
Ég er bara sáttur