bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 05:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 
Author Message
 Post subject: 540i BSK á Ebay
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Rak augun í þetta. Vakti áhuga en ég hef ekki nægilega gott auga til að meta svona tjón. Virðist við fyrstu sýn vera nokkuð gott verð samt.

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/540i-RUNS-repairable-rebuildable-wrecked-salvage_W0QQitemZ330183178222QQihZ014QQcategoryZ6008QQssPageNameZWDVWQQrdZ1QQcmdZViewItem

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 22:34 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
....

Af hverju myndi maður kaupa tjónaðan E39 540 á 1.1 millu?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 23:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
IceDev wrote:
....

Af hverju myndi maður kaupa tjónaðan E39 540 á 1.1 millu?


Vel búinn 2001 bíll með Bsk. Mér fannst það hljóma nokkuð vel en ég hef svo sem ekkert verið að fylgjast með markaðnum heima seinustu mánuðina :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 02. Nov 2007 23:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
En þegar ég skoða þetta betur þá sé ég að þetta er nú líklegast ekki mjög sniðugt :oops:

Beinbíttingin heillaði mig, annars spáði ég lítið "smáatriðunum" :wink:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Nov 2007 09:25 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Þetta er greinilega það lítið (minor eins og þeir kalla það) tjón að þeir virðast hafa gefist upp eftir að hafa sagað afturbitann af bílnum.... Alltof mikið sem þarf að gera fyrir bílinn miðað við þetta verð finnst mér.... Auk þess sem bíllinn væri alltaf með "innflutt tjónabifreið" í skránni hérna heima...

Kveðja

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Nov 2007 15:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 25. Aug 2007 18:25
Posts: 12
Location: Kópavogur
IceDev wrote:
....

Af hverju myndi maður kaupa tjónaðan E39 540 á 1.1 millu?


og fyrir utan það þá er hann keyrður 130567 mílur sem er töluvert yfir 200þús km. held að þetta séu ekki góð kaup :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Nov 2007 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mikið keyrður.. og beinskiptur... dýr.. EKKI söluvara

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 7 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group