bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 20:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 17. Aug 2003 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
sælir, nú vantar mér að losna við þetta og er tilbúinn að láta dekkin og felgurnar á 160þús ísl kr,
felgurnar eru MilleMiglia Evo, 18x8" lýta vel út með bmw miðjum, offsett er 48mm, Dekkin eru 225/40ZR18 mithelin pilot sport, 2 dekkin eru aðeins notuð í innan við viku og eru ennþá límmiðatæjurnar á munstrinu, hin tvö eru örlítið meira slitin en ekkert sem telur þó,
p.s ég held að ég farið ekki með rangt mál, að þetta eru dýrustu dekk á markaðinum hér heima allavegan, kostuðu 54þús stk,
nú vantar mig pening helst í gær og er þessvegna til í að láta þetta sett á 160k saman, og finnst mér það alveg verulega lágt verð!!!
það eru bara til tvö sett af þ.essum felgum á landinu samkvæmt innflutnigsaðila, hitt settið er á 97 230slk benz silvruðum, hér eru nokkrar myndir af þeim bíl, set linkin með ef myndirnar koma ekki, felgurnar eru nákvæmlega eins,

Image

http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... AGEID=6952

ef einhver hefur áhuga endilega bjallið í mig í síma 6615831

kv, íbbi

Þetta er selt undir e36 coupe.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Last edited by íbbi_ on Wed 10. Sep 2003 19:48, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 18. Aug 2003 00:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Væri fyrir löngu búinn að kaupa þetta ef að ég ætti bíl sem þetta passaði undir.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 26. Aug 2003 15:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ahhh! fann myndir af audi á sona felgum sem sýnir miklu betur hversu flottar felgur þetta er :D og sona.. kaupa þetta nú..

ImageImage

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Sep 2003 00:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Undir hvernig bíl fór þetta ?

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Sep 2003 00:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
bláaan 94 320coupe

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 14. Sep 2003 21:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Humm... sá þennan bíl áðan. Var með tvöfalt púst og lítið sætt M merki á skottinu. Huges felgur... :shock:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group