bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 09. May 2025 20:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Lykill
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:27 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Ég lenti í þeirri miður skemmtilegri reynslu í gær að vera rændur. Meðal annars sem var rænt voru bíllyklar af bílnum.

Nú þykir mér dáldið óþægilegt að einhverjir heimskir krakkar hafi lykil að bílnum mínum og viti hvar ég eigi að heima.


Er hægt að skipa um lása í bílnum?
Eða er það bara tóm og dýr vitleysa?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lykill
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Arnarf wrote:
Ég lenti í þeirri miður skemmtilegri reynslu í gær að vera rændur. Meðal annars sem var rænt voru bíllyklar af bílnum.

Nú þykir mér dáldið óþægilegt að einhverjir heimskir krakkar hafi lykil að bílnum mínum og viti hvar ég eigi að heima.


Er hægt að skipa um lása í bílnum?
Eða er það bara tóm og dýr vitleysa?


erum við ekki að tala um mikla peninga eyðsu? Og sömuleiðis með það að skifta um sviss

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lykill
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Hannsi wrote:
Arnarf wrote:
Ég lenti í þeirri miður skemmtilegri reynslu í gær að vera rændur. Meðal annars sem var rænt voru bíllyklar af bílnum.

Nú þykir mér dáldið óþægilegt að einhverjir heimskir krakkar hafi lykil að bílnum mínum og viti hvar ég eigi að heima.


Er hægt að skipa um lása í bílnum?
Eða er það bara tóm og dýr vitleysa?


erum við ekki að tala um mikla peninga eyðsu? Og sömuleiðis með það að skifta um sviss


Mér datt það í hug að það væri of dýrt.

Þá verður maður greinilega bara að vona að þeir séu ekki það heimskir að taka bílinn.
Bíllinn er annars í kaskó, ef þeir myndu stela bílnum, væri bíllinn þá tryggður gegn skemmdum sem þeir myndu valda á honum?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Þú ert ekkert að fara að skipta út öllum skrám, sviss, og immobilizer!

Of dýrt, ömurlegt að lenda í þessu!

Held að þú verðir bara að fá nýjan lykil og vona það besta vinur!

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lykill
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Arnarf wrote:
Ég lenti í þeirri miður skemmtilegri reynslu í gær að vera rændur. Meðal annars sem var rænt voru bíllyklar af bílnum.

Nú þykir mér dáldið óþægilegt að einhverjir heimskir krakkar hafi lykil að bílnum mínum og viti hvar ég eigi að heima.


Er hægt að skipa um lása í bílnum?
Eða er það bara tóm og dýr vitleysa?

Bíddu.. Rændur ??!! bara svona útá götu "komdu með veskið, eða ég lem þig með spítu" ??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lykill
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Einsii wrote:
Arnarf wrote:
Ég lenti í þeirri miður skemmtilegri reynslu í gær að vera rændur. Meðal annars sem var rænt voru bíllyklar af bílnum.

Nú þykir mér dáldið óþægilegt að einhverjir heimskir krakkar hafi lykil að bílnum mínum og viti hvar ég eigi að heima.


Er hægt að skipa um lása í bílnum?
Eða er það bara tóm og dýr vitleysa?

Bíddu.. Rændur ??!! bara svona útá götu "komdu með veskið, eða ég lem þig með spítu" ??


Ætla nú ekkert að fara e-ð náið út í það, en þeir voru 6 við 2 og þeir allir með vopn, einhverjir 17 ára strákar


Einhver samt sem veit það hvort kaskóið myndi þá covera tjón sem þeir myndu valda á bílnum ef þeir tækju joyride á honum


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lykill
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Arnarf wrote:
Einsii wrote:
Arnarf wrote:
Ég lenti í þeirri miður skemmtilegri reynslu í gær að vera rændur. Meðal annars sem var rænt voru bíllyklar af bílnum.

Nú þykir mér dáldið óþægilegt að einhverjir heimskir krakkar hafi lykil að bílnum mínum og viti hvar ég eigi að heima.


Er hægt að skipa um lása í bílnum?
Eða er það bara tóm og dýr vitleysa?

Bíddu.. Rændur ??!! bara svona útá götu "komdu með veskið, eða ég lem þig með spítu" ??


Ætla nú ekkert að fara e-ð náið út í það, en þeir voru 6 við 2 og þeir allir með vopn, einhverjir 17 ára strákar


Einhver samt sem veit það hvort kaskóið myndi þá covera tjón sem þeir myndu valda á bílnum ef þeir tækju joyride á honum

Ekki grunaði mig að rvk væri orðin svona djúpt sokkin í ruglið :shock: .. Annars hlítur bíllinn að vera tryggður fyrir öllu því sem þeir gera honum, þú bara borgar þína eigináhættu..


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lykill
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:50 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
Einsii wrote:
Arnarf wrote:
Einsii wrote:
Arnarf wrote:
Ég lenti í þeirri miður skemmtilegri reynslu í gær að vera rændur. Meðal annars sem var rænt voru bíllyklar af bílnum.

Nú þykir mér dáldið óþægilegt að einhverjir heimskir krakkar hafi lykil að bílnum mínum og viti hvar ég eigi að heima.


Er hægt að skipa um lása í bílnum?
Eða er það bara tóm og dýr vitleysa?

Bíddu.. Rændur ??!! bara svona útá götu "komdu með veskið, eða ég lem þig með spítu" ??


Ætla nú ekkert að fara e-ð náið út í það, en þeir voru 6 við 2 og þeir allir með vopn, einhverjir 17 ára strákar


Einhver samt sem veit það hvort kaskóið myndi þá covera tjón sem þeir myndu valda á bílnum ef þeir tækju joyride á honum

Ekki grunaði mig að rvk væri orðin svona djúpt sokkin í ruglið :shock: .. Annars hlítur bíllinn að vera tryggður fyrir öllu því sem þeir gera honum, þú bara borgar þína eigináhættu..


Hehe, þetta var samt í kópavogi!
Samt annað sinn sem ég lendi í vopnuðu ráni, fyrra skiptið sem pizzu sendill í sendingu og einn gaur með hníf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:51 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
úff, hvar skeði þetta ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 20:55 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Jun 2003 23:13
Posts: 381
Location: Reykjavík
það er alltaf verið að ræna þig :(


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 21:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Wed 21. Dec 2005 23:48
Posts: 827
edit: búinn að redda síma


Last edited by Arnarf on Sat 27. Oct 2007 22:04, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 21:35 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 29. Oct 2006 22:38
Posts: 1035
saaay what?

getur ekkert bara sagt vera rændur af 6 gaurum með hníf...

það er verra en þegar stelpa tottar mann og vill ekki klára...

geturu ekki fundið þessa gutta?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 21:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Helduru að þessir guttar þekki þig einhvað eða ?

Ef svo ber að þá myndi ég nú passa mig svolítið hvar ég myndi leggja bílnum fyrir utan hjá mér.. (Pæling að skilja bílinn eftir á búkkum á hverju kvöldi? :lol: )

Leiðinlegt að heyra,,, ömurlegt eflaust að lenda í þessu.

En ef þú mátt alveg búast við því ef svona guttar taka bílinn þinn að þá verður hann ekki ökuhæfur eftir það, menn taka svona bíl ekki til þess að fara að rúnta niður í miðbæ, heiðmörkin og sport takkinn yrði nú sjálfsagt fyrir valinu..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 21:40 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
issss bara gott þjófavarnar kerfi og kaupa nokrar auka vælur í hann
til að vera örugur á því að hverfið líti útt

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
crashed wrote:
issss bara gott þjófavarnar kerfi og kaupa nokrar auka vælur í hann
til að vera örugur á því að hverfið líti útt


Hvernig á þjófavarnakerfi að hjálpa til ef þeir eru með lykil á bílnum?

Ekki nema hann myndi setja þjófavörn sem þyrfti að slökkva á með sérstökum takka en ekki með að opna bílinn venjulega,

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group