bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 11:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 08:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
aronisonfire wrote:
hvaða mótor var í þessum top gear test bíl ?


Þessi sem sló brautarmetið er GTR720, þe. með 720hp vélina frá
American Speed:
http://www.amerspeed.com/scgi-bin/showultimaengines.cgi

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 08:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Shit.. Sniðugur bíll, maður smíðar og setur í þetta einhvern "mildan" 500heltafla mótor.. og svo þegar maður hefur náð góðum tökum á bílnum þá fær maður sér 650-800hp útgáfuna.

Hvað kostar kittið án mótor?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Shit.. Sniðugur bíll, maður smíðar og setur í þetta einhvern "mildan" 500heltafla mótor.. og svo þegar maður hefur náð góðum tökum á bílnum þá fær maður sér 650-800hp útgáfuna.

Hvað kostar kittið án mótor?


http://www.ultimasports.co.uk/gtr/prices.html

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 11:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ég er svo geðveikislega latur.. hvað erum við að tala um, fyrir utan mótor?

15þús pund? eða er það bara base fyrir utan allt fylgidótið.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 12:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
shit aftur felgurnar sem hægt er að kaupa þarna eru "bara" 13" breiðar :lol:

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
ég er svo geðveikislega latur.. hvað erum við að tala um, fyrir utan mótor?

15þús pund? eða er það bara base fyrir utan allt fylgidótið.


Mér skilst að tilbúnir bílar séu frá ca. 35.000 pundum til 70.000 punda allt
eftir því sem menn setja í þá. Veit ekki alveg hvar verðið liggur ef
verið er að tala um bíl mínus vél.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 19:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
bimmer wrote:
fart wrote:
ég er svo geðveikislega latur.. hvað erum við að tala um, fyrir utan mótor?

15þús pund? eða er það bara base fyrir utan allt fylgidótið.


Mér skilst að tilbúnir bílar séu frá ca. 35.000 pundum til 70.000 punda allt
eftir því sem menn setja í þá. Veit ekki alveg hvar verðið liggur ef
verið er að tala um bíl mínus vél.


Það er nú ekki beint ódýrt! en samt ódýrt miðað við performance factorinn.

Maður hefur keyrt bíla þar sem aukahlutirnir kosta meira en einn svona... :lol:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
ég er svo geðveikislega latur.. hvað erum við að tala um, fyrir utan mótor?

15þús pund? eða er það bara base fyrir utan allt fylgidótið.


Mér skilst að tilbúnir bílar séu frá ca. 35.000 pundum til 70.000 punda allt
eftir því sem menn setja í þá. Veit ekki alveg hvar verðið liggur ef
verið er að tala um bíl mínus vél.


Það er nú ekki beint ódýrt! en samt ódýrt miðað við performance factorinn.

Maður hefur keyrt bíla þar sem aukahlutirnir kosta meira en einn svona... :lol:


Áhugaverður samanburður :lol:
http://www.ultimasports.co.uk/records/poster2lr.pdf

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 19:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta er náttúrulega mega unfair samanburður að mörgu leiti, maður gæti auðveldlega blandað inn í þetta Radical SR8.

Athyglisverður samanburður samt.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Oct 2007 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
hvernig skipta þeir um gír á honum ?



sé bara vél svo kassi og outputshaft út úr honum miðjum..

loftskiptir ?

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 15:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
aronisonfire wrote:
hvernig skipta þeir um gír á honum ?



sé bara vél svo kassi og outputshaft út úr honum miðjum..

loftskiptir ?


Þessir bílar eru flestir með G50 transaxle - þe. skipting og
drif í einum pakka. Þeir Porsche frændur ættu að geta frætt
þig nánar um innri virkni.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Oct 2007 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Hér eru 2 áhugaverðir linkar með umræðum um kostnað við að
setja saman Ultimu.

http://www.pistonheads.com/gassing/topi ... 0&t=389515

http://www.pistonheads.com/gassing/topi ... 0&t=389517

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page Previous  1, 2

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group