Jæja, ég er að spá í að selja Bimman minn. Enda þótt þetta sé frábær bíll er ég í eihverjum hugleiðingum með að kaupa eitthvað annað, 530, 540, 7 línu, Benz E320 eða eitthvað ... er ekki búin að ákveða mig
Allavega, þetta er 1997 520i ekinn 160.000 þótt hann beri það engan vegin með sér. Fluttur inn til Íslands ekinn 120.000 árið 2000, var fram að því í eigu eins aðila, með fulla þjónsutubók frá upphafi.
Í 150.000 km InspectionII skifti ég um framdempara, eina hjólalegu og bremsudiska, ásamt alla vökva. + smotterý
Aukahlutir eru : topplúgan, Steptronic, GSM sími, 15"góð vetrardekk á felgum en hann er á 17"
Verðið er um 1.900 þús. það er ekkert áhvílandi og ég hugsa ég verði tregur til að taka eitthvað uppí, nema þá það sé klárlega að sama skapi góður bíll. (hmm, er þetta farið að hljóma eins og vonlaus sala

)
Nokkrar myndir : (900Kb hver)
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTM3NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTQ1NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTQ3NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTQ4NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D
http://www.we-todd-did-racing.com/wetoddimage.wtdr/i=wMTY0MTQ2NnM0MTNkZmQzMXk1NDE%3D
Áhugasamir geta sent á mig tölvupóst eða póstað hér á spallinu.