Takk fyrir
Já, mér finnst felgurnar koma alveg ágætlega út. Allavega mun skárri en hinar 14" felgurnar sem voru undir
Síðan splæsir maður seinna í Borbet, Alpina eða Rondell felgur
Nei, nei það er ekki nein spegilmynd í húddinu, lakkið er bara svo ógeðslega ILLA farið. Sum staðar er hann gylltur, annars staðar silfurlitaður.....
Verð að fara drífa mig í að láta sprauta kvikindið. Héld að ég sé meira segja búin að finna lit sem ég er soldið heitur fyrir
Hvernig finnst ykkur þessi litur koma út á svona bílum??? Þessi litur er nefnilega svo þæginlega líkur mínum og þar af leiðandi myndi ég sleppa við að mála hvalbakinn, innan í hurðunum, skottinu......
Ég er feitt að fíla þennan lit
