Til sölu BMW 740il keyptur nýr af B&L 1998 (16.06.1998)
Ekinn 144.1XX km
4,4 lítrar V8 285,6 hestöfl
Steptronic sjálfskipting
Orient blár (dökkblár)
Montana svart leður
Þjónustutölva (engin pixlar vandamál)
Cruize Control
Hliðar öryggispúðar afturí
Þjófavarnarkerfi
Litaðar rúður ( green cone front window)
Glersóllúga
Gardínur afturí og í afturrúðu
Fjölstillanleg rafmagnsdrifin sæti m/ minni
Hiti í framsætum
Hiti í aftursætum
Hreinsunarbúnaður á framljósum
Park distance control ( framan og aftan )
Spólvörn
Xenon ljós, origninal
Sjálfvirk loftkæling
Sér loftkæling afturí
Bílasími (GSM)
BMW hljóðkerfi (RDS)
6 diska CD magasin
M leður stýri með stjórntökkum
Allar handbækur á ensku
Allir pappíar fylgja, aukahlutalisti, eigendasaga, smurbók.
18" Style 32 radial felgur- 9 j að aftan á Bridgestone Turanza 245/50,
8j að framan á Continental Sport 235/50. 16” original felgur á nýlegum vetrardekkjum.
Bíllinn er skoðaður 08 án athugasemda.
Bíllinn er semsagt keyptur nýr af B&L af þáverandi forstjóra fyrirtækisins, nývirði bílsins þá var í kringum 12 milljónir.
Annar eigandi er Bjarki starfsmaður á verkstæðinu hjá B&L, þriðji eigandi á bílinn í sex ár áður en ég tek við honum, ég er fjórði eigandi bílsins.
Bílnum fylgir smurbók frá upphafi og hann hefur ávallt verið þjónustaður af umboðinu eða viðurkenndum aðilum.
Nýtt í bílnum af hendi fyrri eiganda
-Nýr Vatnskassi
-Nýr Bensíntankur
Nýtt í bílnum framkvæmt af núverandi eiganda
-Allt nýtt í bremsum bæði að framan og aftan (Klossar og diskar)
-Nýjir Demparar báðum megin að framan
-Nýjir gormar allan hringinn (Bilstein gormar frá T.b, smá lækkun)
-Nýjir handbremsuborðar
-Ný spyrna vinstra megin að aftan
-Nýjir þéttilistar allan hringinn (listarnir fyrir neðan hurðina)
Ásett verð á bílinn er 1650 þús. Á bílnum er 500þús áhvílandi mynt- körfulán frá Avant, afborganir eru c.a 16 þús á mánuði.
Möguleiki er að fá það lán hækkað ef áhugi er fyrir hendi, jafnvel í allt kaupverð bílsins og taka hann svo á yfirtöku.
Skoða skipti á ÓDÝRARI bílum.
Er í Kópavogi, ekkert mál að koma og skoða. Hægt er að ná í mig í gegnum PM eða í síma/SMS 692-6906. Kv. Úlfar Freyr.