bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 19. May 2025 20:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
 Post subject: S-Afríka part II
PostPosted: Fri 22. Nov 2002 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sælir meðlimir
Ég hélt að bíllinn hafi heitið 333i en það er önnur saga.
Hér er aftur á móti staðreynd um einn öflugasta BMW sem hefur rúllað á malbiki.. 333i Alpina útfærsla frá S-A TURBO.. E-30 (86) eigandi Nick Hill
Englandi Vél 3.3 turbo,,, með öllu,,, afl:::::::::::450 hö/705nm
Ég man eftir því að tvisvar sinnum hef ég lesið setningu sem er næstum orðrétt eftir hver annari og í bæði skiptin voru það BMW bílar. Hinn bíllinn var E-36 V-12 5.7 breyttur af HAMANN (hef 2 sinnum hitt hann á IAA í Frankfurt (95 og 97)) en svona hljóðaði þetta::::::::::::::::::::::
TAKE ANY CAR AT ANY SPEED FOR ANY PRICE AND THIS CAR WILL BE
A WORTHY COMPETITOR. Ég talaði oft við Nick Hill fyrir mörgum árum
(Nick Hills Homepage (97)) og fékk upplýsingar um ýmis tækniatriði,, mjög vel upplýstur um ýmis vandamál,,, Heimasiðan varð honum ofviða vegna annarar vinnu (er tölvuguru) þannig að hún lagðist af. þ.e.a.s.
BMW síðan,,,
Sökum þetta mikla afls í bílnum var kúplingin aðalvandamálið,, en það leystist þegar RACE-kúpling úr 635csi AC-SCHNITZER ,,DTM bíl var notuð.
hann sagði að hann gæti spólað í næstum öllum gírum.. Gírkassinn var ekkert vandamál,,?????

ATH................ Til gamans má geta að >saemi< er með mjög öflugt
sett sem er í E-23 745i bílnu sínum 400 hö/675 nm... þetta er enginn
steypa/mosi/malbik eða hvað þið viljið kalla þetta heldur hrikalegt afl sem í boði er út úr þessum stórkostlega mótor ,,held að vélin heiti
M-102 er ekki viss

Sv.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Nov 2002 19:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Já, það passar, turbo M30 vélin heitir M102.

Reyndar bæði fyrri og seinni útgáfan af þeim. Seinni útgáfan er mun betri, þ.e. sú sem var framleidd eftir 1983.

Þá voru komnir "knock sensorar" á blokkina/heddið, vélin orðin 3.5L í stað 3.2, spes spíssar sem dæla olíu neðan á stimplana til að kæla þá, og fullt af ýmsu öðru smávægilegu til að gera þetta betra.

Annars passar það með 333i heitið, þessi bíll hét víst 333i. Hins vegar er það skrítið, þar sem yfirleitt var talað um 3.2 í Evrópu, en 3.3 í USA! Þetta er sama vélin, en t.d. var bíllin 732i í evrópu, en 733 í USA!

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: 733
PostPosted: Fri 22. Nov 2002 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Rangt,,
ég átti 78 733i með AIR-CON,, leðri,,raf í rúðum,,automatic,, hæðarstillingu á ljósum,,(aukabúnaður þá) flottur bíll (ITALIUTYPA)


eftir 80 að ég held hétu þeir 732.. fullyrði samt ekki..

SV.H.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 22. Nov 2002 20:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Hehe, jæja, allt í lagi. Sko..

Þegar sjöan kom á markað 1977, þá var hún framleidd sem 728 og 730.

Seinna kom fram 733i bíllinn. En árið 1979 tók 732i við af 733i bílnum í evrópu. Þannig var hann framleiddur með þessarri vél alveg fram til 1984 að mig minnir.

Í USA var 733i bíllinn hinsvegar seldur alveg fram til 1984...

Þannig að það er alveg rétt.. 733 bíllinn var framleiddur í evrópu í stuttan tíma, alveg fyrst :)

Alltaf gaman að spá í söguna ....

Sæmi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 124 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group