Svenni Tiger wrote:
einarsss wrote:
Þú verður bara eiga kvikindið og skella þér í aflaukningu svo þú verðir almennilega sáttur við hann og hættir að spá í sölu.
turbo væri kúl ef ég væri eikker bifvélavirki

Ég er enginn bifvélavirki en ég er samt að reyna við þetta. Maður lærir ekki neitt nema reyna við hlutina sjálfur eða fara í skóla og læra þá þar. Ég hef ekki áhuga á að verða atvinnu bifvélavirki en mig langar samt að geta reddað mér sjálfur ef ég get. Þegar ég byrjaði í bíladellunni fyrir alvöru vissi ég ekki rassgat um bíla en ég hef lært ýmislegt síðan þá og er ennþá að bæta við mig.