bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 22:17

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 16:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
Bump vegna þess að ég er búinn að sjá þónokkra tala um þetta á korkum

Er ekki viss með sandpappíraðferðina en ég hef ekki gert það, einhver hérna sem hefur gert hana sem er til í að skrifa howto með sandpappír?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Takk fyrir þetta, var búinn að gleyma þessu.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 20:16 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
Ég bendi á þennan þráð þegar að ég sel minn bíl. :)

Ég er einn af þeim sem nenni ekki að gera svona hluti en mér finnst ekkert mál að mála heilann bíl en að þrífa og bóna það gerir mig bara íllann.

Svona er maður klikk :lol:

Góð ráð líma þetta efst í Tæknilegar umræður. :wink:

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 23. Oct 2006 22:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
adler wrote:
Góð ráð líma þetta efst í Tæknilegar umræður. :wink:


Það er nú búið að vera þar ansi lengi. Undir sticky þræðinum "DIY / viðgerðahornið" :-P

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 01:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jæja ég notaði eitthvað Autoglym sem mér var mælt með að nota, hamaðist í einu sæti í klukkutíma og það sást ekki neinn einasti munur á því.

Held að ég sé bara á leiðinni í Kaj Pind :mrgreen:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 11:47 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 18. Feb 2005 22:18
Posts: 657
iar wrote:
adler wrote:
Góð ráð líma þetta efst í Tæknilegar umræður. :wink:


Það er nú búið að vera þar ansi lengi. Undir sticky þræðinum "DIY / viðgerðahornið" :-P


Ó sorry ég var bara ekki búinn að reka augun í það :wink:

_________________
gaui1969@gmail.com
e36 coupe 318is. Seldur
e36 convertible 325i
e21 1982 323i
e30 top chop
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 24. Oct 2006 14:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Ég nota alltaf BMW leður kittiið sem fæst í BogL helvíti góður skítur :wink:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 12:37 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Image

Þetta er árangurinn hjá mér með Autoglym Leather care (dekkri parturinn)
Byrja á því að hreinsa alla innréttinguna með autoglym interior soap (þetta græna) og svo nota hitt eftir það, mér finnst þessi aðferð virka þokkalega, en ég er ekki viss með endinguna á autoglym leathercare.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 15. Dec 2006 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég hef notað nokkrar gerðir af leðuráburð. Það er alveg nauðsynlegt að bera þetta á allavega tvisvar yfir sumarið hérna (jafnvel oftar).

Ég hef noðta CajPind mikið, líka cleaner/conditioner frá pinnacle og svo fleiri. Þetta gerir sætin mun áhugaverðari stað sitja í.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Oct 2007 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
Ég keypti allt þetta til að fríska uppá leðrið í gamla 525 og var hann með gráu leðri...
Sama dag og ég keypti þetta var klesst á mig og bíllinn ónýtur.

330 bíllinn er með svörtu leðri.. svo ef einhver á svartann leðurlit og væri til í að selja mér, notaðann eða eitthvað það skiptir ekki máli.. væri það brill.

Kaj pind fá nefnilega ekki svarta fyrr en eftir 2 vikur.

get skipt líka á óopnuðum gráum lit :oops:

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Oct 2007 18:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Máni wrote:
Ég keypti allt þetta til að fríska uppá leðrið í gamla 525 og var hann með gráu leðri...
Sama dag og ég keypti þetta var klesst á mig og bíllinn ónýtur.

330 bíllinn er með svörtu leðri.. svo ef einhver á svartann leðurlit og væri til í að selja mér, notaðann eða eitthvað það skiptir ekki máli.. væri það brill.

Kaj pind fá nefnilega ekki svarta fyrr en eftir 2 vikur.

get skipt líka á óopnuðum gráum lit :oops:


menn blankir ??

farðu í HVITLIST krókhálsi TOPPVÖRUR

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Oct 2007 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
nei sýnist sem svo að þeir séu bara óþolinmóðir.. og nenna ekki að bíða í 2 vikur eftir að kajpind fá svartan lit :wink:

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Oct 2007 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 22. Mar 2005 12:31
Posts: 1770
Location: Vesturbæ Reykjavíkur
aronisonfire wrote:
nei sýnist sem svo að þeir séu bara óþolinmóðir.. og nenna ekki að bíða í 2 vikur eftir að kajpind fá svartan lit :wink:


word

_________________
AggiM5 wrote:
hi eg a felgur sem passa undid 39 . crom 8.5 brei mer miðiju ringgin og mer dekk lika vittur komma ad skoda?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 22. Oct 2007 20:14 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
fart wrote:
Ég hef notað nokkrar gerðir af leðuráburð. Það er alveg nauðsynlegt að bera þetta á allavega tvisvar yfir sumarið hérna (jafnvel oftar).

Ég hef noðta CajPind mikið, líka cleaner/conditioner frá pinnacle og svo fleiri. Þetta gerir sætin mun áhugaverðari stað sitja í.


Verð að viðurkenna að Autoglymið er eins og að bera varasalva á sætið, það verður glansandi og flott í einhvern tíma.
Mæli með Leathermaster vörum (frá Kaj Pind þarna í kópavoginum)

Það þarf að bera reglulega á beljuskinnið, 3 eða oftar á ári finnst mér.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 01. Nov 2007 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
adler wrote:
Ég bendi á þennan þráð þegar að ég sel minn bíl. :)

Ég er einn af þeim sem nenni ekki að gera svona hluti en mér finnst ekkert mál að mála heilann bíl en að þrífa og bóna það gerir mig bara íllann.
Svona er maður klikk :lol:

Góð ráð líma þetta efst í Tæknilegar umræður. :wink:
Eins og talað úr mínu hjarta 8)

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 37 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group