bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 07:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 12:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Nú er ég búinn að vera á milli bíla í of langan tíma og ég er jafnvel að spá í e36 núna. Ekkert of fínt, þ.e. ekki 6 cyl. Annaðhvort 316 eða 318, 2 eða 4 dyra hentar mér vel. Annars hef ég aldrei ekið 316, ætli hann sé nokkuð of hægur með 1.6 l vél?

Hvað finnst ykkur um þennan? Kannski 300 þ stgr. sem er ekkert slæmt verð og nokkuð sanngjarnt mundi ég halda. Kannski ég athugi hann á næstunni. Vitið þið annars um mjög venjulega 4 cyl e36 á viðráðanlegu verði (500 þ algert hámark)?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 12:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Vinur minn á svona 316i, hann vinnur allt í lagi og er fínn á fartinni. En aðal kosturinn er eyðslan, ég hef aldrei vitað annan eins sparibauk....

Hann er að eyða 8 lítrum innanbæjar... stundum 9, en fer svo vel niður í langkeyrslu.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 12:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Vinur minn á svona 316i, hann vinnur allt í lagi og er fínn á fartinni. En aðal kosturinn er eyðslan, ég hef aldrei vitað annan eins sparibauk....

Hann er að eyða 8 lítrum innanbæjar... stundum 9, en fer svo vel niður í langkeyrslu.


Það er ekki mikil eyðsla miðað við BMW, en ekkert afgerandi lítið miðað við 1.6 l vél.

Annars er krafturinn ekki það sem heillar við BMW, heldur er það aksturseiginleikarnir, en þetta tvennt vinnur vel saman. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 17:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Hvers konar verð er nú þetta hérna? Pirrandi þegar reynt er að halda verði á fínni bílum uppi. Þó svo að ég mundi sennilega vilja það líka ef ég ætti BMW eða annan fínan bíl. En þetta finnst mér samt of langt gengið.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 19:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Bjóddu bara í bílinn maður og sjáðu hvað gerist. Þetta er ásett verð og þetta er ísland!

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 21:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
hehe það er rétt!!! :D

En Joi, þú ert aðeins of seinn, ég var að selja minn 318i (1993, ek. 136 þús), og þótt ég segi sjálfur frá þá hefur sá bíll aldrei verið í svona góðu ástandi, mér finnst allir bílar vera svo mikið drasl núna og á aldrei eftir að finna neinn útaf því...

Ég tók líka til hendinni og gerði mjög mikið fyrir hann stuttu áður en að ég seldi hann... ...sakna hans frekar mikið :?
En það er náttúrulega ekkert betra en að skilja við uppáhalds bílinn sem maður hefur átt í fullkomnu ástandi...

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 42 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group