bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 22. May 2025 09:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: BMW tappar á dekkin
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 13:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Veit einhver hvað partanr. er á þessu. Veit að þetta er til en get ekki fundið númerið á þessu. Veit að Sæmi er með svona á sexunni. Náttúrlega bara smáatriði en mjög cool. Þetta eru semsagt tappar á ventalna á dekkjunum úr járni/málmi/stáli með BMW logo'inu.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 14:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Sæll ég ætla ekki að skemma þráðinn fyrir þér en ég er svoldið forvitinn hvernig bíl þú ert kominn á. Varstu að kaupa þennan 535 bíl eða? Ég hef ekki hugmynd um hitt. :oops:

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég var að kaupa þennan 535i bíl í Þýskalandi. Fæ hann samt ekki fyrr en 26. sept eða 6. okt.
Ég hlakka mikið til beinskiptur 211 hestöfl. Þessar felgur eru undir honum:
Image
Ekinn aðeins 130þús km '91 módel.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 14:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Nohh til hamingju :P
Það virðist ekki vera neinn vandi að flytja bíla inn til landsins.... Það eru allir að gera það nú til dags :roll: Ég hélt alltaf að þetta væri major dæmi :x

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 14:33 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er afskaplega skemmtilegur bíll get ég ímyndað mér - á að selja hann eða eiga hann? Flottar felgur líka, hvaða lit tókstu á hann?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 14:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Til hamingju með bílinn.

Hvar hefurðu leitað að partanúmerinu á töppunum?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 14:57 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
Já til hamingju með bílinn þetta hljómar mjög vel. Mjög lítið keyrður miðað við aldur. Já það er orðið lítið mál að flytja inn bíl. Það verður gaman að sjá hann á samkomum í framtíðinni :wink:

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 14:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ha? Hvar sást hvað hann var keyrður?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 15:01 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Thu 21. Aug 2003 20:07
Posts: 114
Location: Ísland
það stendur fyrir neðan myndina 130 þúsund og bílinn er 91 árgerð.

_________________
Skarphéðinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 15:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
HAHA, ég sá það ekki - það er ekki neitt maður!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 15:18 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 14. Feb 2003 15:51
Posts: 116
Location: Reykjavík, Hlíðar
nei, hann er varla tilkeyrður... maður verður endilega að sjá hann...

_________________
BMW 535i '90


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 15:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Hann er dunkelblau metalic en hellblau að innan. Þ.e. dökkblár að utan og ljós að innan. Draumurinn var náttúrlega grár eða svartur og svart leður en þegar svona lítið eknir bílar bjóðast þá hugsar maður sig tvisvar um.
Ekki leður í þessum en sportsæti, topplúga, kastarar, boardcomputer, check control og e-ð fleira. Ásamt þessum BBS felgum.

Það er nú ekki alveg sjálfgefið að kaupa bíla í þýskalandi. Maður þarf að kunna eitthvað í þýsku og helst að þekkja einhvern í þýskalandi.
Þýskur félagi minn keypti þennan bíl fyrir mig, þannig ég var bara maðurinn á bak við tjöldinn :)

Ég hef leitað á ETK disknum en ekkert fundið, Sæmi veit þetta númer en held að hann sé ekki á landinu þessa stundina og ég þarf að panta þetta á morgun.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 15:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mig langar í hvítann E34 með rauðu leðri - er það til of mikils mælst :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 16:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Hér er eitthvað allavega..


*edit:

Hér frekar!

<-- Part Number: 36 11 0 009 840



:)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 10. Sep 2003 19:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Tær snilld það er síðara númerið sem ég var að leita að.
Takk takk
Bmwkraftur.is klikkar ekki :D

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group