bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 19:36

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Jæja já... Ætla að athuga hvort það sé ekki eitthver áhugi fyrir Tvídí ;)

Árgerð 1996
Þetta er 318is (4cyl 16v 1900 vél)
Beinskiptur!

Bíllinn var fluttur inn 1999, þá var hann keyrður 73 þúsund. Núna er hann keyrður 174xxx þúsund.

Bíllinn er með ýmsum aukabúnaði:
M- útliti eins og það leggur sig (Stuðarar, sílsar, spoiler, listar, speglar og ljós) Kom allt original með frá verksmiðju.
M-fjöðrun
Flækjur (original)
Sportstýri, flott sportsæti (hálfleðruð)
Digital miðstöð
BMW 6 diska magasín
8 hátalarar
Armpúði fram í
Gardína aftur í + höfuðpúðar
Rauð/silfur afturljós, silfur stefnuljós að framan og á hlið.
Bíllinn kom á bmw 16" felgum og eru þær á vetradekkjum (einnig 16" varadekk, álfelga)
17" sumardekk
Lakk mjög vel með farið
Bíllinn er algjörlega orginal, fyrir utan smá frávik í loftsíu.

Á leiðinni eru gormar, þar sem afturgormanir eru brotnir...


Bíllinn er skoðaður 08..
Bíllinn alltaf verið smurður reglulega!

Það var skipt um diska og klossa að framan í Júní
Ég á til diska og klossa að aftan, en þeir eru enn í góðu lagi sem er á bílnum
Það var skipt um miðstöðvarmótor í Maí 2006
Svo var líka sett annað læst drif í Mars á þessu ári :oops:
Glæný afturljós ;)




Image
Image
Image
Image
Image

Eg á bara eina mynd innan úr bílnum, og er hún fra fyrri eiganda, en læt hana fylgja með ;)

Image


Ásett verð: 660 þúsund

_________________
E21 - E30 - E36


Last edited by Ingsie on Sat 27. Oct 2007 15:25, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 20:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 23:40
Posts: 2731
Virkilega snyrtilegur bíll, og fínt verð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 20:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
BARA cool

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 21:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Ég er ekki vanur að OT í söluþræði en þessi er bara fallegur :shock:

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 22:25 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Átti þennan fyrir nokkrum árum, í ágætis tíma.

Fór gífurlega vel með hann og hann vart sló feilpúst á meðan ég átti hann.
Lét skipta um rándýra ,,M" kúplingu o.fl. (minnir að það hafi verið rétt áður en ég seldi hann, þ.e. í byrjun 2004).

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. Oct 2007 22:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Takk fyrir hrósin ;)

Leikmaður wrote:
Átti þennan fyrir nokkrum árum, í ágætis tíma.

Fór gífurlega vel með hann og hann vart sló feilpúst á meðan ég átti hann.
Lét skipta um rándýra ,,M" kúplingu o.fl. (minnir að það hafi verið rétt áður en ég seldi hann, þ.e. í byrjun 2004).



Maður hefur alveg heyrt um þig nokkrum sinum :lol:
Oft verið spurð hvort þetta sé gamli þinn, eða gamli Símonar :lol:
En takk fyrir upplýsingarnar, gott að vita :)

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 17. Oct 2007 09:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
:wink:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 18. Oct 2007 20:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
whot á að selja hann
á að fá sér einhvað stærra ?
bmw vonandi

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Oct 2007 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Langar í meira power :wink: Nei ekki bmw :oops:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Oct 2007 01:00 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Wed 25. Oct 2006 15:42
Posts: 844
Location: Akureyri
TTT fyrir flottum bil ;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Oct 2007 08:40 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 03. Feb 2006 12:01
Posts: 421
Flottur bíll og doldið sérstakur litur.... Virðist vera alveg neon gulur á sumum myndum alveg niður í svona beigegulur á sumum.... Gott að hafa fjölbreytileika í litnum....

_________________
Björgvin
BMW 540i E39
BMW 330D E46
Merceded Benz S320
Mercedes Benz 190E 2.6
Mercedes Benz C36 AMG
Mercedes Benz C320 Brabus
Mercedes Benz E320
Mercedes Benz 230 CE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Oct 2007 12:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Hef settí þennan 8)

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Oct 2007 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
TTT :wink:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. Oct 2007 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Turbo og búr! :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 24. Oct 2007 15:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. May 2006 14:00
Posts: 1525
Location: Hér & þar
Haha Gunnar þú reddar því bara er það ekki :lol:

_________________
E21 - E30 - E36


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 1 guest


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group