bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 18. May 2025 10:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Nonni Rjúpnaskytta
PostPosted: Fri 19. Oct 2007 21:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Einu sinni var Nonni á rjúpnaveiðum í Garðsárdal ásamt gömlum vini sínum og sveitunga sem ég ætla þó ekki að nafngreina hér. Þeir félagar voru komnir ansi langt fram á dal án þess að hafa séð neina einustu rjúpu. Í þann mund sem þeir voru að fara að snúa við þá flaug upp ein rjúpa. Viðbrögðin létu ekki á sér standa. Haglabyssurnar hljómuðu báðar og fuglsgreyið steinlá. Þá kom upp vandamál, báðir vildu eigna sér bráðina. Um þetta þrösuðu þeir dágóða stund eða allt þar til Nonni kom með lausn á vandmálinu.

”Heyrðu _____ ég veit eitt frábært, við spörkum í punginn á hvor öðrum og sá sem sparkar fastar má eiga rjúpuna.” ”Frábær hugmynd, þú mátt byrja,” segir félaginn og tekur sér stöðu. Nonni tekur gott tilhlaup og dúndrar í punginn á honum og eins og lög gera ráð fyrir hrynur félaginn í jörðina og liggur þar vælandi í tíu mínútur. Að lokum hefur hann sig þó á fætur og segir Nonna að taka sér stöðu. Nonni hugsar sig um í smástund og segir síðan, ”heyrðu vinur þú mátt bara eiga þessa helvítis rjúpu.”

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Sat 20. Oct 2007 20:54, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Oct 2007 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
:lol: :lol: :lol:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Oct 2007 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
:rofl: :rofl:

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Oct 2007 21:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
:lol:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 20. Oct 2007 17:54 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 17. Feb 2003 11:51
Posts: 1210
Location: Keflavík south
Helvíti góður þessi, heyrði hann samt aðeins öðruvísi. Þar átti hlut að máli bóndi nokkur og rjúpnaskytta þar sem rjúpan féll inn fyrir girðingu bóndans dauð.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 23 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group